Úrval - 01.10.1945, Page 97

Úrval - 01.10.1945, Page 97
FUNDINN FAÐIR 95 föður. Til að vernda móður mína, bjó ég til sögur um leyni- legt hjónaband sem af einhverri undarlegri ástæðu aldrei varð opinbert. Að einhver maður, til dæmis forseti járnbrautafélags eða alþingismaður, hefði kvænzt móður minni, af því að hann hélt að kona sín væri dáin, en svo hefði komið í ljós að hún var ekki dáin. Þá urðu þau að leysa hjóna- bandið upp og þegja yfir því, en ég fæddist engu að síður. Ég var í rauninniekkisonurföður míns. Einhversstaðar í veröldinni var afar virðulegur, dásamlegur maður, sem í raun og veru var faðir minn. Ég kom mér stund- um sjálfum til að trúa þessurn ímyndunum. Og svo var það eitt kvöld að móðir mín var ekki heima, kanske var guðþjónusta þetta kvöld. Faðir minn kom inn. Hann hafði verið fjarverandi tvær eða þrjár vikur. Ég var aleinn heima, og sat og las við eldhúsbekkinn. Það hafði verið rigning og hann var talsvert blautur. Hann sat og horfði á mig lengi án þess að segja orð. Ég varð hissa því að hann var dapurlegri á svipinn en ég hafði nokkum tíma séð hann. Hann sat góða stund og það lak úr fötunum hans. Svo stóð hann upp. „Komdu með mér,“ sagði hann. Ég stóð upp og fór með hon- urn út úr húsinu. Ég var fullur undrunar en alveg óhræddur. Við þræddum smástíg sem lá út dal um það bil mílu vegar frá bænum og í þessum dal var tjörn. Við héldum áfram í þögn. Maðurinn sem alltaf talaði var hættur að tala. Ég vissi ekki hvað til stóð og fann til þeirrar undarlegu kend- ar að ég væri með ókunnugum manni. Ég veit ekki hvort faðir minn ætlaðist til þess. Ég held ekki. Tjörnin var talsvert stór. Enn rigndi og öðru hvoru komu eld- ingarglampar og þrumur á eftir. Við vorum komnir á grasbakka við tjörnina þegar faðir minn tók til orða, og í dimmunni og rigningunni virtist rödd hans ókunn og undarleg. „Farðu úr fötunum,“ sagði hann. Fullur eftirvæntingar byrjaði ég að hátta. Það kom glampi af eldingu og ég sá að hann var þegar kominn úr. Við óðum naktir út í tjörnina.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.