Úrval - 01.10.1945, Síða 98

Úrval - 01.10.1945, Síða 98
96 ÚRVAL Hann tók í höndina á mér og stöðvaði mig. Ef til vill var ég of hræddur, of fullur af kennd hins ókunna og framandi til að segja neitt. Fyrir þetta kvöld hafði faðir minn aldrei virzt gefa mér neinn gaum. „Hvað ætlar hann nú að gera“ hélt ég áfram að spyrja sjálfan mig. Ég var ekki góður sund- maður, en hann lagði hönd mína á öxl sér og hélt af stað út í myrkrið. Hann var herðabreiður og kraftmikill sundmaður. í dimm- unni gat ég fundið vöðvahreyf- 'ingar hans. Við syntum alveg yfir til hins vatnsendans og svo aftur þangað sern við höfðum skilið fötin okkar eftir. Rign- ingin hélt áfram og það var dá- lítill stormur. Stundum synti faðir minn á bakinu og þegar hann gerði það tók hann mína hönd í sína stóru og sterku og flutti hana yfir þannig að hún hvíldi ávallt á öxl hans. Stund- um kom glampi frá eldingu svo að ég sá andlit hans alveg skýrt. Svipur hans var eins og áður í eldhúsinu, fullur af dapurleik. Öðru hverju glampaði 1 andlit hans, en á milli var dimman, vindurinn og regnið. Ég var gagntekinn af einhverri kennd sem ég hafði aldrei þekkt áður. Það var kennd nálægðar. Hún var einkennileg. Það var eins og ekki væru aðrir í öllum heimin- um en við tveir. Það var eins og mér hefði skyndilega verið kippt út úr sjálfum mér, út úr heimi skóladrengsins, út úr þeirri veröld þar sem ég skamm- aðist mín fyrir föður minn. Hann var orðinn blóð af mínu blóði; hann stæltur sundmaður- inn og ég drengurinn sem hélt mér fast í hann í dimmunni. Við syntum í þögn og við klædd- um okkur í vot fötin í þögn og fórum heim. Það var Ijós í eldhúsinu og þegar við komum inn, vatnið draup af okkur, var móðir mín þar. Hún brosti við okkur. Ég man að hún kallaði okkur ,,drengi.“ „Hvað hafið þið verið að gera, drengir ?“ spurði hún, en faðir minn svaraði ekki. Hann lauk reynslu kvöldsins með mér í þögn eins og hann hafði byrjað hana. Hann sneri sér við og leit á mig. Svo fór hann út úr eldhúsinu, að því er mér fanst með nýjum og fram- andi virðuleik. Ég hljóp upp stigann og inn í herbergið mitt, háttaði í
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.