Úrval - 01.10.1945, Side 106

Úrval - 01.10.1945, Side 106
ÆVINTÝRABRÚÐURIN A SÖLBJÖRTUM laugardegi í aprílmánuði árið 1910 — ég var þá 16 ára — var ég í hópi skólastúlkna í Kansas, sem fóru að horfa á sýningu í leik- húsinu í Chanute. Einhver ókunnur maður frá borginni Independence ætlaði að halda fyrirlestur um „Ferð um Suður- hafið með Jack London.“ En við fórum á sýninguna af því að ein skólasystir okkar átti að syngja þar lag. Þegar Gail hafði lokið söng sínum, kom leikstjórinn fram og kynnti „hinn hugrakka, unga ferðalang frá Independence, hr. Martin Johnson.“ Ungur mað- ur, hár og grannur, gekk fram á sviðið, deplaði augunum í ljós- ið, fálmaði með höndunum um flibbann sinn og byrjaði að tala. Brátt fór hann að minnast á mannætur, og um leið var sýnd kvikmynd af svo hræðilega Ijótu fólki, að ég gat ekki horft á það. Ég hvíslaði að sessunaut inínum að mér væri nóg boðið, og við fórum allar út. En tveirn árum síðar lagði ég af stað, með þessum sama unga ferðalang, í leiðangur til Suðurhafa til þess að kvik- mynda mannætur. Það hafði verið ást við fyrstu sýn. Ég hitti Martin Johnson fyrir atbeina Gail; hann heim- sótti mig tvo sunnudagseftir- miðdaga á heimili foreldra minna í Chanute; og loks, þegar hann var í vandræðum af því að Gail hafði veikst, bað hann mig að syngja í kvikmyndahúsi, er hann veitti forstöðu í Indepen- dence. Ég var um nóttina hjá fjöl- skyldu hans, og þegar hann fylgdi mér til lestarinnar dag- inn eftir, stakk hann upp á því, að við giftum okkur — strax. Ég samþykkti, og við giftum okkur þetta sama kvöld í Inde- pendence. Og þar sem ég náði ekki lögaldri í Kansas, vorum við gift að nýju 5 dögum síðar í Missouri, svo að faðir minn gæti ekki látið ógilda gifting- una. Þegar við þorðum loks að sýna okkur heima hjá mér, voru það ekki auðveld spor. Faðir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.