Úrval - 01.10.1945, Side 107

Úrval - 01.10.1945, Side 107
ÆVINTÝRABRTJÐURIN 105 minn, sem var starfsmaður á Santa Fe járnbrautinni, var mun lágvaxnari en Martin, en hann mætti honum með krepta hnefa og roðnaði og fölnaði á víxl. „Ungi maður,“ þrumaði hann, „mig hefir aldrei langað eins mikið til að berja mann eins og núna — skilurðu það?“ „Já — ég rengi yður ekki um það, herra Leighty. Aðalatrið- ið er —“ „Aðalatriðið er þetta, hr. Martin Johnson: þér hafið náð í hana, látið nú sjá að þér farið vel með hana!“ WTÆSTU sex mánuði var ég 1 ” hamingjusöm brúður. En dag nokkurn stakk ég upp á því, að við keyptum okkur hús, en Martin neitaði. Hann vildi ekki binda sig. Við ætluðum að fara í ferðalag umhverfis jörðina. Martin hafði verið fótaveik- ur frá fæðingu. Innan við tví- tugsaldur hafði hann ferðazt um Kansas sem farandljós- myndari. Síðar hafði hann kom- izt til Liverpool á nautgripa- flutningaskipi, með því aðvinna fyrir sér á leiðinni. Hann hóf ferðina með tæpar þrjátíu krón- ur í vasanum, dvaldist nokkra mánuði í ýmsum löndum Evrópu og vann margs konar störf. Árið 1908 var hann einn af skipshöfn Snarksins með Jack London, og rataði þá í mörg ævintýri. Ferðin tók hálft annað ár og á þessum tíma kynntist hann íbúum Suður- hafseyjanna. Hann fékk þá hug- mynd, að taka fullkomna og sanna kvikmynd af þessurn villimönnum. Hann fékk mig á sitt band og við ákváðum að leggja strax af stað, enda þótt faðir minn spyrði Martin, hvort hann ætlaði að hugsa vel um mig á þennan hátt — með því að fara með mig til heiðinni landa, þar sem mannætur byggju. Til þess að afía fjár til farar- innar, seldum við brúðargjafir okkar og húsgögn, og lögðum upp í fyrirlestraferð um Banda- ríkin og Kanada með kvik- myndirnar, sem Martin hafði tekið á Snarkinum. Oft áskotn- aðist okkur ekki meira en svo, að það rétt nægði fyrir far- gjaldi milli fyrirlestrastaða. Loks, eftir að Martin hafði gert samning við félag eitt, tókst okkur að spara saman 4000 dollara til Suðurhafsfararinn- ar.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.