Úrval - 01.10.1945, Síða 112

Úrval - 01.10.1945, Síða 112
110 ÚRVAL steinhissa, þegar það var ljós- rautt. Hann tók hattinn af mér, varð undrandi yfir gulu hárinu, þuklaði það og skygndist niður í hársvörðinn; svo togaði hann harkalega í það. Hann sneri mér í hring, beygoi höfuð mitt fram og skoðaði á mér hnakkann. Maðurinn minn, sem hafði verið að snúa kvikmyndatöku- vélinni eins og ósjálfrátt, gekk nú miili mín og Nagapates, kreisti fram bros og tók þétt í hönd höfðingjans. Surtur var sýnilega óvanur slíkum sið, því að hann ylgdi sig og varð reiði- legur. Martin starði í augu villi- mannakóngsins, en sagði við mig ósköp blátt áfram: „Farðu niður skógargötuna með fylgd- armönnunum, Oso; ég kem á eftir.“ En það var ekki auðvelt að leika á Nagapate. Þegar égsneri mér við, þreif hann í hönd mína og þrýsti hana eins og Martin hafði gert. Ég hélt að hann væri að kveðjamig,oglétti svo mjög, að ég hló og tók þétt í hönd hans á móti. En þegar ég reyndi að draga höndina til mín, herti hann á takinu, og byrjaði að klípa mig og kreista, líkt og í tilraunaskjmi. Ég kæfði óp, sem var að brjótast út, og leit skelfd á Martin. Hann var náfölur í frarnan og stirnað bros lék um varir hans. Allt í einu losnaði um kruml- ur villimannahöfðingjans.Naga- pate umlaði einhverja fyrir- skipun og viliimennirnir hurfu inn í skóginn. Við höfðum, að því er virtist, náð yfirhöndinni. Martin skipaði fylgdarmönnun- um að setja kvikmyndatækin á herðar sér. Svo hlupum við eins og fætur toguðu til skógargöt- unnar — en vorum enn króuð inni. Þetta var eins og þegar köttur leikur sér að rnús. Martin kaílaði til mín og bað mig að muna eftir skammbyss- unni, en ég varð alveg mátt- vana, og fann aðeins óljóst, líkt og í martröð, að ég var dregin aftur á bakíáttinatilmannanna. Ég rak upp hvert ópið af öðru. Þá var mér allt í einu sieppt, boo-boo trumburnar hættu að glymja og villimennirnir ein- blíndu út á flóann. Ég leit í sömu átt og Nagapate og sá þá, hvers kyns var. Brezkur varð- bátur var að sigla inn flóann. Martin reif sig lausan af þeim, sem héldu honum og sneri sér að Nagapate. „Herskip! Herskip!" hróp-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.