Úrval - 01.10.1945, Page 113

Úrval - 01.10.1945, Page 113
ÆVINTÝRABRÚÐURIN 111 aði Iiann ógnandi og gaf til kynna með bendingu, að varð- báturinn hefði komið til að hjálpa okkur. Nagapate ygldi sig hálf tortrygginn á svipinn, og hörfaði þvínæst með menn sína inn í skóginn. Við héldum af stað og fórum að engu óðsiega, meðan Naga- pate sá til okkar, en tókum síð- an á rás niður götuslóðann. Okkur var Ijóst, að ef varðskip- ið sigldi út úr flóanum áður en við kæmumst ofan að bátnum, myndi okkur ekki verða undan- komu auðið. Reyrinn slóst fram- an í okkur og við duttum hvað eftir annað. Brátt komuin við að rjóðri í skóginum — og sáum, að varð- báturinn var að sigla í burtu. Við heyrðum enn á ný í boo-boo trumbunum, og það var vafa- laust merki um, að við skyldum handsömuð. Þétt kjarr var enn milli okkar og fjörunnar. Við hentumst áfram eftir torfærri götunni, rekin áfram af ótta og skelfingu, þar til skógarþykkn- ið tók að gisna og við komumst til strandarinnar. Fylgdarmennirnir drösluðu okkur út í hvalveiðibátinn í sömu andránni og menn Naga- pates geystust út úr skóginum. Ég féll endilöng niður í botninn á bátnum, algerlega að þrotum komin, og þegar ég gat aftur lyft upp höfðinu, vorum vio komin á f iot og úr allri hættu. Þegar við komum aftur til Vao, sáum við okkur til rnikill- ar ánssgju, að við höfðum ekki týnt neinu af farangrinum í flýtinum og að kvikmyndatöku- vélin og filmurnar höfðu ekki skemmst. IC’N ÞESSI skelfilegi dagur átti eftir að borga sig. Myndirnar, sem Martin hafði tekið, voru hið nauðsynlegasta innlegg í kvikmynd okkar af lífi villimannanna og ráku smiðshöggið á hana. Mánuðum síðar horfðu kvikmyndagestir urn allan heim á ófrýnilegt andlit Nagapates, og hryllti við. Fyrirlestrar okkar og kvik- myndasýningar voru svo vel sóttar, að Martin ákvað að fara aftur til Maíekula til þess að taka fullkomnari kvikmynd af eyjarskeggjum. En þegar við lentum á Vao í þetta skipti, var farangur okkar í 65 kistum og kössum, og við leigðum þrjár skútur með vopnuðum skips- mönnum til þess að fylgja okk- ur til Tanernerouflóa. „Viðhöfð-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.