Úrval - 01.10.1945, Blaðsíða 113
ÆVINTÝRABRÚÐURIN
111
aði Iiann ógnandi og gaf til
kynna með bendingu, að varð-
báturinn hefði komið til að
hjálpa okkur. Nagapate ygldi
sig hálf tortrygginn á svipinn,
og hörfaði þvínæst með menn
sína inn í skóginn.
Við héldum af stað og fórum
að engu óðsiega, meðan Naga-
pate sá til okkar, en tókum síð-
an á rás niður götuslóðann.
Okkur var Ijóst, að ef varðskip-
ið sigldi út úr flóanum áður en
við kæmumst ofan að bátnum,
myndi okkur ekki verða undan-
komu auðið. Reyrinn slóst fram-
an í okkur og við duttum hvað
eftir annað.
Brátt komuin við að rjóðri í
skóginum — og sáum, að varð-
báturinn var að sigla í burtu.
Við heyrðum enn á ný í boo-boo
trumbunum, og það var vafa-
laust merki um, að við skyldum
handsömuð. Þétt kjarr var enn
milli okkar og fjörunnar. Við
hentumst áfram eftir torfærri
götunni, rekin áfram af ótta og
skelfingu, þar til skógarþykkn-
ið tók að gisna og við komumst
til strandarinnar.
Fylgdarmennirnir drösluðu
okkur út í hvalveiðibátinn í
sömu andránni og menn Naga-
pates geystust út úr skóginum.
Ég féll endilöng niður í botninn
á bátnum, algerlega að þrotum
komin, og þegar ég gat aftur
lyft upp höfðinu, vorum vio
komin á f iot og úr allri hættu.
Þegar við komum aftur til
Vao, sáum við okkur til rnikill-
ar ánssgju, að við höfðum ekki
týnt neinu af farangrinum í
flýtinum og að kvikmyndatöku-
vélin og filmurnar höfðu ekki
skemmst.
IC’N ÞESSI skelfilegi dagur
átti eftir að borga sig.
Myndirnar, sem Martin hafði
tekið, voru hið nauðsynlegasta
innlegg í kvikmynd okkar af
lífi villimannanna og ráku
smiðshöggið á hana. Mánuðum
síðar horfðu kvikmyndagestir
urn allan heim á ófrýnilegt
andlit Nagapates, og hryllti við.
Fyrirlestrar okkar og kvik-
myndasýningar voru svo vel
sóttar, að Martin ákvað að fara
aftur til Maíekula til þess að
taka fullkomnari kvikmynd af
eyjarskeggjum. En þegar við
lentum á Vao í þetta skipti, var
farangur okkar í 65 kistum og
kössum, og við leigðum þrjár
skútur með vopnuðum skips-
mönnum til þess að fylgja okk-
ur til Tanernerouflóa. „Viðhöfð-