Úrval - 01.10.1945, Blaðsíða 115

Úrval - 01.10.1945, Blaðsíða 115
ÆVINTÝRABRÚÐURIN 113 dauður árlangt, kom fram á tjaldinu. Villimennirnir voru ákaflega hræddir. „Töfrar“ Martins höfðu vakið upp dauð- an mann. Eftir þetta urðum við vör við greinilega breytingu í fram- komu villimannanna gagnvart okkur. Við vorum ekki lengur smeyk við undirferli og svik. Nú nálguðust þeir okkur með hógværð og sýndu okkur virð- ingarmerki. Þó var sýnilegt, að þeir vonuðust eftir ein- hverju. Þegar við spurðumst fyrir um, hvað það væri, kom í Ijós, að þeir vildu fá tóbak sem borgun fyrir að hafa horft á kvikmynd okkar. Nagapate bauð okkur að heimsækja sig í þorp sitt, og þáðum við boðið,enhöfðummeð okkur þrjá hvíta menn og 26 fylgdarmenn, alla vopnaða. Við dvöldum í viku í „ríki“ Naga- pates, og notaði Martin tímann til þess að kvikmynda lifnaðar- hætti þorpsbúa. Síðan eyddum við nokkrum mánuðum í að sigla urnhverfis Malekula, til þess að rannska hana og aðrar smáeyjar þar í nánd. Við rák- um okkur á marga villimanna- siði og venjur; þar á meðal sáum við „höfðamusterið“, þar sem körfum, fullum af þurrk- uðum mannshausum, var stafl- að upp eins og svörtum ávöxt- um, en hauskúpukeðjur héngu niður úr loftsbitunum. Við sá- urn stúlku, sem hljóðaði af sársauka, því að glóandi heitur steinn hafði verið settur í aðra hnésbót hennar og fóturinn síð- an bundinn upp að mjöðm. Eiginmaður hennar hafði keypt hana fyrir 20 grísi, og hún hafoi strokið að heiman hvað eftir annað! Við komum og þar að, sem villimenn sátu umhverfis eld og steiktu mannakjöt. Átta mánaða dvöl meðal skít- ugra mannæta, varð þess vald- andi, að ég fékk ákafa heimþrá. Ég fór að þrá venjulega hluti og mitt eigið fólk-ogheittvatnog sápu. Og Martin þráði þetta líka. En þegar við höfðum verið heima í Bandaríkjunum um skeið, og önnur kvikmynd okk- ar frá Malekula, Mannætur í Su'ðurhöfum, hafði fengið góð- ar viðtökur, héldum við til Boraeo, til þess að kvikmynda villimenn þar. Við tókum um 50 þúsund fet af kvikmyndum í þeim Ieiðangri, og Martin ákvað að sýna myndina sem sanna lýsingu af Borneo — villimönn- um, dýralífi og öðru.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.