Úrval - 01.10.1945, Síða 116

Úrval - 01.10.1945, Síða 116
114 TJRVAL Þegar mynd þessi var sýnd í Ameríku, vorum við kjörin með- limir í Landkönnuðafélaginu; og Carl Akeley, hinn kunni náttúrufræðingur, myndhöggv- ari og forstöðumaður Náttúru- gripasafnsins, gaf okkur bend- ingu, sem mótaði starf okkar næstu árin. ,,Þér hafið ákaflega þýðing- armikið starf með höndum, Martin,“ sagði Akeley. „Það er jafnvel þýðingar- meira en starf mitt.“ Martin og ég störðum forviða á Akeley. Hann hélt áfram: ,,Ég hefi gert það að ævistarfi mínu, að móta villidýrategundir, sem eru að deyja út, í brons, og einnig að safna náttúrugripum fyrir safnið. Þér gerið það sama með kvikmyndum, sem milljónir manna um víða veröld geta horft á.“ Eftir margar og langar við- ræður við Akeley, skapaðist það áform, að kvikmynda villt dýr í heimahögum þeirra. Hann taldi brezku austur-Afríku heppilegasta staðinn. I^FTIR að við höfðum verið önnum kafin í marga mán- uði við að afla okkur útbúnað- ar, sigldum við til Mombasa, hafnarborgarinnar í brezku Austur-Afríku, þar sem varla er líft sökum hita. Þaðan fluttum við 85 farangurskassa með járnbrautinni til Nairobi, en þar hugðurnst við hafa aðal- bækistöðvar. 1 Nairobi hittum við Blaney Percival, sem hafði verið veiðidýravörður þar um slóðir í tvo áratugi, og þekkti allar dýrategundir, venjur þeirra og aðsetur. Hann taldi ekki eftir sér að fræða okkur. Hann sagði okkur frá ókort- lögðu stöðuvatni, þar sem hann taldi vera mjög mikið dýralíf, því að það var mjög afskekkt. Martin var utan við sig af hugaræsingu. „Maður lifandi,“ kallaði hann, „við leggjum strax af stað! Hvers vegna ætturn við að vera að eyða tímanum í annað?“ Blaney brosti. „Ef þú ert for- sjáll, kunningi," sagði hann, ,,þá ferðu í reynsluferðir fyrst. Mikill undirbúningur er nauð- synlegur. Vatnið er á ókort- lögðu svæði, nálægt landamær- um Abyssiniu, ef til vill um 500 mílur í burtu, og ferðalagið verður hættulegt. Það er ekki heppilegt fyrir konu að taka
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.