Úrval - 01.10.1945, Blaðsíða 121

Úrval - 01.10.1945, Blaðsíða 121
ÆVINTÝRABRÚÐURIN 119 þótti líka heimurinn, sem við lifðum í, vera skrítin. OTUÐNINGUR Eastmans varð ^ þess valdandi, að við feng- um aðra góða stuðningsmenn, og í aprílmánuði 1924, þegar við litum aftur dásamlega fegurð Paradísarvatnsins var leiðang- ur okkar eins vel búinn og bezt varð á kosið. Við höfðum sex bifreiðar, fjóra vörubíla, fimm vagna og 235 svertingja — okkur blöskraði hvað birgðir okkar vor miklar. Á hinni 500 mílna löngu leið frá Nairobi, höfðu bílarnir og vagnarnir orðið fastir í aur og leðju hvað eftir annað. Sveitt og þreytt urðum við að seiglast áfram fet fyrir fet. Tveim stundum eftir komu okkar á áfangastað, byrjaði regntíminn, sem við höfðum kviðið fyrir. Aldrei hefði mér dottið í hug, að slík hellirigning gæti átt sér stað. Tjöldin láku, og svertingjarnir, sem ekkert skýli höfðu, báru sig eymdar- lega. Þrátt fyrir regnið, fórum við strax að reisa hús og bygg- ingar, meðalannarsrannsóknar- stofu og framköllunarherbergi handa Martin. Við byggðum húsin úr viðarbolum, þéttum veggina með Ieir og mykju, en þökin voru klædd þurru grasi. Síðan reistum við gestahús og kofa handa svertingjunum. Byggingar okkar, garðar, bif- reiðar, uxakerrur, kjúklingar, kýr og kameldýr var umlukt 13 feta hárri girðingu og þyrni- runnum. Þeta var myndarlegt þorp. Ég sáði í garðinn og fékk. góða uppskeru af ertum, baun- um, korni, kartöflum og melón- um. En mesta ánægju hafði ég af villtu ávöxtunum, sem ég fann í skóginum: aspargus, spínati, berjum, kaffi, sveppum og brúnu hunangi, sem var hreinasta sælgæti. Og allt þetta í myrkviðum Afríku! Meðan við dvöldum við Para- dísarvatnið, var tímareikningur okkar bundinn við veðurfarið, enda var starf okkar háð því. Þegar votviðrasamt var, og vatnspollar mynduðust á slétt- unni og eyðimörkinni, héldum við þangað tilþessaðkvikmynda gazellur, antílópur, gíraffa, zebradýr og villigelti. í þurra veðri lögðum við leið okkar til vatnsbólanna og um skóginn, og kvikmynduðum vísunda, nas- hyrninga og fíla. Boculy, svarti leiðsögumaður-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.