Úrval - 01.10.1945, Side 122

Úrval - 01.10.1945, Side 122
120 URVAL inn okkar, var fróðari um fíla en nokkur annar svertingi í Afríku. Aðferð hans virtist í fyrstu fremur fávísleg, því að hann dróst oftast áfram rnuldr- andi og eins og hálf sofandi. En leikar fóru svo, að við treystum honum í blindni. Ég hefi séð hann „finna þefinn af“ dýrunum líkt og blóðhundur. Hann gat séð á bældu grasinu, hve langt var síðan fílsfótur hafði stigið þar til jarðar. Það virðist svo sem bælt gras sé um þrjár stundir að réttasigvið aftur, og hin mismunandi horn, sem stráin mynda, eru því ná- kvæm tákn urn tímann. Á beygðri trjágrein sá þessi kynlegi öldungur að dýrahjörð hafði farið framhjá, í hvaða átt hun hafði haldið og hve langt var síðan — honum skeikaði ekki meira en um fimm mínút- ur. Ef hann fann ekki slóð eftir fíla, yppti hann öxlum og taut- aði eitt af þrennu: „Shauri ako“ (Verk hvítamannsins).„Shauri ’mungu." (Verk guðs). „Shauri ’mona.“ (Verk regnsins). Og hvenær, sem Boculy kom fram með einhverja af þessum ástæðum, og lét í Ijós að skyn- samlegt væri að hætta flakkinu þann daginn — þá hættum við. Við kynntumst svo vel lifnað- arháttum og eðli fílanna árin, sem við dvöldum við Paradísar- vatn, að við fórum að skilja lotninguna, sem Boeuly bar fyrir þeim. Þessi gæðadýr, virðuleg, vanaföst og skynsöm, lifa lífinu út af fyrir sig og láta aðrar skepnur í friði. Fílar berjast dálítið innbyrðis, en halda vel hópinn og hugsa ágætlega um afkvæmi sín. Við Martin höfðum mikið yndi af öllu ungviði, en þó sér- staklega af fílsungunum. Eitt sinn kom það fyrir, að lítill fílsungi var á leið til vatnsbóls, ásamt öðrum fílum. Það var ákaflega heitt í veðri, svo að unginn dróst aftur úr, hrein og öskraði. Loks brast móðurina þolinmæðina, hún þreif í eyrað á honum, hélt honum niðri með fætinum og gusaði vatninu yfir hann. Unginn staulaðist á fæt- ur smá hrínandi, en leið auð- sjáanlega betur. Hann þreif með rananum í rófu móður sinn- ar alveg eins og barn tekur í hönd móður sinnar, og stóð kyrr meðan hún drakk. Dag nokkurn rákumst við á fjórar fílamæður í skóginum. Þær voru að kenna ungunum sínum að öskra með rananum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.