Úrval - 01.10.1945, Síða 125

Úrval - 01.10.1945, Síða 125
ÆVINTÝRABRTJÐURIN 123 Þegar við námum staðar, leit Ijónið upp undrandi og gramt yfir því, að við svikum það um unað eltingaleiksins. Það glefs- aði í einn hjólbarðann og fitjaði upp á trýnið yfir bragðinu; því næst hélt það áfram að glefsa og sleikja hjólbarðan, eins og hvolpur, sem er að leika sér að gúmmíknetti. Hin ljónin færðu sig nær og horfðu á. Maðurinn minn varð kvíða- fullur á svipinn. „Það væri ekki gott, ef slanga springi núna,“ sagði hann með gætni. „Hvellurinn gæti líka gert Ijón- ið snarvitlaust." Ég lét vélina ganga með full- um hraða, til þess að draga at- hygli ljónsins frá hjólbarðan- um. Það rauk mikið aftur und- an bílnum, og þegar ljónið fór að þefa að reyknum, notaði ég tækifærið, ók af stað og þaut með ofsahraða yfir sléttuna. Til þess að kvikmynd okkar af lifnaðarháttum ljónsins yrði fullkomin, ákváðum við að taka einnig myndir að næturlagi. Við komum fyrir kastljósum á sex feta háum staurum og festum sjálfvirkar kvikmynda- tökuvélar á palla, rétt fyrir framan kastljósin. Myndavélun- unum stjórnuðum við með því að leiða langa vírþræði frá þeim. En við urðum líka að gera annað, sem okkur líkaði ekki vel: Við urðum að skjóta zebra- dýr, til þess að hafa það fyrir agn. Við fengum alltaf sam- vizkubit þegar við drápum þessi lífsglöðu og f jörugu dýr, og það varð til þess, að við völdum þau úr, sem voru gömul eða hölt. Við létum bráðina vera um 15 fet frá kvikmyndavélunum, en sjálf sátum við í bifreiðinni nokkurn spöl í burtu og biðum þess, að við gætum „hleypt af.“ Hýenur runnu venjulega fyrst á bráðina. Stundum fældum við þær burt með grjótkasti, en ef þær komu í hópum, vorum við neydd til að skjóta. Eitt sinn, þegar við biðum þannig í svarta myrkri, heyrð- um við smjatt og kjams og síð- an urr, sem líktist mali í ketti. Martin kveikti á rafmagns- blysinu sínu, og þarna rétt fyrir framan okkur, stóð ljón, sem áreiðanlega var konungur allra ljóna í Taganykkahéraði. Ljón- ið lyfti hægt hinu mikla höfði sínu og horfði ólundarlega í ljósið. Blóðug kjöttætla lafði niður úr hvofti þess, en jafnvel
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.