Úrval - 01.10.1945, Side 128

Úrval - 01.10.1945, Side 128
126 TjRVAL ljónin. Árið 1929 fórum við til belgíska Kongo, lands dverga og gorillaapa, dvöldum þar nokkra mánuði og tókum vel- heppnaðar kvikmyndir af dverg- um og öpum, og höfðum auk þess með okkur heim tvo lif- andi gorillaapa. Árið 1932 lærðum við bæði að fljúga og flugum í tveim falleg- um Sikorsky sjóflugvélum 60 þúsund mílna vegalengd yfir frumskóga Afríku, sem betur fór án þess að okkur hlekktist á. Við vorum alltaf jafn undr- andi yfir því, hve flugvélarnar gerðu okkur frjálst um vik. Fjöll, frumskógar og sléttur breiddust út fyrir neðan okkur. Við sáum stórar hjarðir af fíl- um, hvítum hegrum, gíröffum og sléttudýrum, og gátum kvik- myndað allt tafarlaust. Við gátum lent á stöðum, sem ill- mögulegt var að komast til landleiðina, þar semhvítirmenn höfðu aldrei stigið fæti. Og við gátum náð til sérkennilegra svertingjakynþátta, sem bjuggu langt inni í landi. Við fórum í annan leiðangur til Borneo, en notuðum þá að- eins aðra flugvélina. Við voru 14 mánuði í þessu landi fljóta, frumskóga og villimanna, sem hafa þann sið, að sækjast eftir höfðum óvina sinna. Þegar gagnrýnendur töldu kvikmynd- ina, sem við tókum í þessari ferð, þá beztu, sem Martin hafði. gert, varð hann verulega sæll og ánægður. Það var langt síðan. könnuðurinn Martin Johnson var búinn að fá nægju sína; listamaðurinn Martin Johnson varð ekki ánægður fyrr en nú. „Heyrðu,“ sagði hann, þegar við voru að hefja fyrirlestra- ferðina, sem áti að færa okkur 87 þúsund dollara í aðra hönd, „ég held að við séum hamingju- sömustu verurnar á jörðinni.“ í Saltvatnsborg héldum við fyrirlestra og sýndum Borneo- kvikmyndina í Mormónamuster- inu að viðstöddum 9000 börnum. Þau voru indælir áhorfendur, og þegar ljósin voru kveikt, stóðu þau upp og klöppuðu. Maðurinn min tók í hönd mína, leiddi mig fram á mitt sviðið og þar hneigðum við okkur bæði. Hann var innilega glaður. „Þetta er tóm vitleysa,“ sagði hann, „að maður geti ekki étið kökuna sína og átt hana samt. Það er einmitt það, sem við höfum gert. Okkur þótti gaman að fara til Afríku og Borneo, og þegar við komum heim og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.