Úrval - 01.10.1945, Page 131

Úrval - 01.10.1945, Page 131
Fráskilið fólk giftist oft aftur. Þa3 eru meiri likur fyrir því að fráskilið fólk gfiftist aftur heldur en ekkjur og ekklar á sama reki. Þetta fólk hefir áður verið gift og veitist því auðveld- ara að finna sér maka að nýju heldur en ógiftu fólki. Það eru tvöfalt meiri líkur fyrir því að fráskilin kona, 30 ára gömul, giftist, heldur en ógift kona, jafn gömul. Miðað við hverjar 100 konur á þeim aldri giftast 94 fráskildar, 00 ekkjur en aðeins 48 piparmeyj- ar, samkvæmt útreikningum vátryggingarfélags eins í Banda- ríkjunum. Þrítugir karlmenn giftast álíka oft þegar fyrri kona þeirra hefir dáið ellegar þau hafa slitið hjónabandinu. Af hverju hundr- aði giftast þá 96 hinna fráskildu en 92 ekkjumenn. En hafi þeir aldrei gifst áður munu aðeins 67 nokkru sinni komast í hjóna- sængina. Líkurnar fyi’ir þvi að menn giftist minnlca að sjálfsögðu með aldrinum, en þær eru álíka miklar fyrir 45 ára gamlan fráskilinn mann, fertugan ekkju- mann og þrítugan piparsvein. Tveir af hverjum þremum munu giftast. Hjá kvenþjóðinni ei’U líkurnar einn á mót tveimur fyrir þrttugar piparmeyjar, 33 ára ekkju og 45 ára fráskilda konu. Hvort heldur fólk er fráskilið, hefir misst maka sinn ellegar er ógift, eru meiri líkur fyrir því að karlmaður giftist heldur en kvenmaður jafn gamall. Mis- munurinn er þó ekki eins mikill og margur ætlar, því að það er engu fátíðara að 32 ára pipar- meyjar giftist heldur en 36 ára piparsveinar, og 35 ára fráskild- ar konur heldur en fertugir frá- skildir karlar. En líkurnar fyrir giftingu falla örar með aldrin- lun hjá konum heldur en körl- um. Mismunurinn á líkunum fyrir giftingu hjá kynjunum er minnstur meðal fráskilins fólks en mestur meðal ekkjufólks, samkvæmt rannsókn sem gerð var í Bandai’ikjunum árið 1940. — Science Digest. Skýringar á orðuin á öftusta kápusíðu: 1. — a 8. — a 15. — c 22. — 2, — c 9. — b 16. — a 23. — 3. — b 10. — c 17. — b 24. — 4. — a 11. — a 18. — c 25. — 5. — a 12. — b 19. — a 26. — 6. — b 13. — c 20. — c 27. — 7. — c. 14. — a 21. — a
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.