Úrval - 01.08.1953, Qupperneq 68

Úrval - 01.08.1953, Qupperneq 68
66 TjRVAL varð utanríkisráðherra þegar brezki Verkamannaflokkurinn myndaði stjórn 1945; bæði nöfn- in eru skrifuð Bvn. Mest gaman hafa menn þó hent af nafnabreytingunum. Hverjum getur dottið í hug þeg- ar hann heyrir nefndan herra Avni, að það sé verið að tala um góðkunningja okkar Land- auer? Og hvern grunar, að herra Migdali sé sami maður og við þekktum fyrir ári undir nafninu Oppenheimer? Ríkisstjórnin hefur frá upp- hafi hvatt innflytjendur, sem báru erlend nöfn, til að leggja þau niður og taka upp ný. I hverju tölublaði hins hebreska Lögbirtings er birtur listi yfir ný lögskráð nöfn. Forsætisráðherrann David Ben-Gurion hét áður Gryn (Grænn). Þegar hann kom til Palestínu leitaði hann að nafni af hebreskri rót, sem hljómaði líkt og hið fyrra nafn hans og valdi sér nafnið Ben-Gurion (Ljónssonur); sama nafn, en ritað Bin-Gurion, hafði rithöf- undurinn Berdvczewki tekið sér. Dómsmálaráðherrann Fel- ix Rosenbliith hefur, eins og fieiri sem báru Rosen-nöfn (Rosenblum, Rosenbaum, Ros- enberg o. s. frv.), breytt nafni sínu í Rozen (Prins). Nöfn á borgum og þorpum eru flest sótt í hina fornu sögu landsins og biblíuna. Tel Aviv er tekin úr biblíunni (Tel-Abíb (= Vorhóll) í Esekíel 111,15.). Tal-Sahar, sem þýðir Morgun- dögg, var skírð í höfuðið á am- eríska fjármálaráðherranum Morgenthau (Tau þýðir dögg), en hann hafði staðið fyrir fjár- söfnun handa ísrael. Allar þessar nafngiftir hafa það eitt markmið að tengja ísra- elsþjóðina við fortíð sína. Hin- ir rétttrúuðu Gyðingar ganga í kaftanskikkjum (tyrkneskur klæðnaður), á höfði bera þeir loðhúfu og á fótum leggstígvél, í þeirri trú að þennan pólska búning frá 12. öld — Getto- búning þeirra tíma — hafi hinir hebresku eyðimerkurbúar borið. En það er ekki hægt að sækja allt til fortíðarinnar. Þjóð- dans æskunnar í Israel er úkra- inski dansinn Horra, þjóðsöng- urinn er lag eftir tékkneska tón- skáldið Smetana, og alþýðu- söngurinn Negeb er söngur rússnesku skæruliðanna, sem ortur hefur verið við hebreskur texti. Israel er land nýbyggja og hugsjónamanna, sem komnir eru frá fjarskyldustu og ólík- ustu þjóðlöndum — í því eru töfrar þess fólgnir. Þar rekast á lífsvenjur frá bronzöldinni og atómöld nútímans; það hefur fengið að láni mörg helztu menningarverðmæti Vestur- landa, en siðir þess og venjur eiga rætur í Gettóum Austur- evrópu. Sjálfstæð menning, arf- leifð, sameiginleg lífsskoðun og lifnaðarhættir — allt er þetta enn langt undan.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.