Úrval - 01.08.1953, Side 85

Úrval - 01.08.1953, Side 85
J?egar konurnar í San Antonio tóku til sinna ráóa og af- vopnuflu karlmennina. S a ga eftir Hans Andreasen. QAN ANTONIO er smábær suður í löndum, þar sem sólin skín í sífellu og fólkinu verður aldrei kalt. Ef það hefur einhver kynni af kulda, þá er það af sálarkulda. San Antonio! Nafnið er heil- agt. Bærinn heitir eftir mjög guðrækilegum manni, sem fædd- ist snemma á öldum með hreint hjarta og varð að þola þrautir og dauða vegna þessa hreinleika síns. Hann var þessvegna nefnd- ur píslarvottur og skorinn í tré og hengdur upp í kirkjunni, sem var reist honum til dýrðar. Ei- líf ábending um það, hver hlut- ur bíður þeirra sem eru fátækir í anda, þeirra sem eru hjarta- hreinir. Vesalings San Antonio, nú hangir hann á krossi með blóðrákir málaðar á vangana og kroppinn alsettan förum eftir barsmíðar, höfuðið hangir á ská niður, dapurleg augu. En dýrlingurinn Sánkti Anto- níus er líka hið eina sem er guð- rækilegt í San Antonio, því að lífið þar er mjög efnislegt; í- búarnir lifa aðeins í nútíðinni. Þeir hugsa ekki um annað en að hefja sjálfa sig upp til sól- arinnar og mundu helzt vilja koma í hennar stað. Peningar eru allt, þeir eru hin eina ham- ingja. Þannig var það í San Antonio, borginni með nafnið hreina. San Antonio er einkum og sér í lagi bær karlmannanna. Þeir hafa þar völdin, ráðskast þar og stjórna öllu. Með því er þó ekki tiltakanlega mikið sagt, því að þeir eru flestir litlir fyrir sér. En þá orku sem þeir hafa, nota þeir á karlmanna vísu: Skoðanir þeirra á því hvernig beri að stjórna heiminum eru hinar einu óskeikulu, þeim finnst raunverulega að þeir leggi þá þyngd á vogarskáiina sem ræður úrslitum og kemur henni til að hreyfast upp eða niður, eftir því sem þeim þókn- ast. Stjórnmálaræður eru flutt- ar á fondunni (kránni) og einu sinni í mánuði í ráðhúsinu, sem árum saman hefur heyrt svo margar orðaþrumur, slík kynst- ur af orðum, sem þutu upp eins
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.