Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.03.2016, Blaðsíða 34

Skinfaxi - 01.03.2016, Blaðsíða 34
34 SKINFAXI tímarit Ungmennafélags Íslands Hannes Þór Halldórsson Fæddur 27. apríl 1984. Hannes lék með Leikni í Reykjavík 2002–2004, Aftureldingu 2005–2006 (aðildarfélag UMSK/UMFÍ), Stjörnunni (aðildarfélag UMSK/UMFÍ) 2006–2007, Fram 2007–2010 og KR 2011–2013. Hann fór til Brann í Noregi að láni 2012. 2014–2015 lék hann með Sandnes Ulf í Noregi, 2015 með NEC Noregi og frá 2016 með Bodø/Glimt í Noregi (að láni). Birkir Már Sævarsson Fæddur 11. nóvember 1984. Birkir Már lék með Val 2003– 2008. Hann þjálfaði kvenna- lið BÍ/Bolungarvíkur (aðild- arfélag HSV/UMFÍ) sem lék í A-riðli 1. deildar 2007. Hann hélt til Noregs 2008 og lék með Brann til 2014. 2015 fór hann til Hammarby í Svíþjóð. Jóhann Berg Guðmundsson Fæddur 27. október 1990. Jóhann Berg lék með Breiðabliki (aðildarfélag UMSK/UMFÍ) 1997–2006. Hann fór til Chelsea í Eng- landi 2006 en lék með Fulham 2006–2007. 2007–2009 lék hann með Breiðabliki (aðildarfélag UMSK/UMFÍ). 2009–2014 lék hann með AZ Alkmaar í Hollandi og frá 2014 með Charlton Athletic í Englandi. Kolbeinn Sigþórsson Fæddur 14. mars 1990. Kolbeinn lék með Víkingi Reykjavík 1996–2006 og HK (aðildarfélag UMSK/ UMFÍ) 2006–2007. Hann hélt svo til Hollands þar sem hann lék með AZ Alkmar 2007–2011. 2011–2015 lék hann með Ajax í Hollandi og 2015 einnig með Jong Ajax. Frá 2015 hefur hann leikið með Nantes í Frakklandi. Svona tengjast leikmenn og þjálfarar karlalandsliðsins í knattspyrnu íþróttafélögum innan UMFÍ E llefu af 23 liðsmönnum karlalandsliðsins í knattspyrnu, sem spilaði á EM í knattspyrnu í Frakk- landi í sumar, hafa tengst ungmennafélagshreyfingunni með einum eða öðrum hætti. Flestir hafa þeir einhvern tíma á ferlinum spilað ýmist með Breiðabliki, HK eða Stjörnunni, sem öll eru aðildarfélög Ungmennafélags Kjalarnesþings (UMSK). Heimir Hallgrímsson, aðstoðarþjálfari landsliðs- ins, þjálfaði kvennalið Hattar, sem er aðildarfélag Ungmenna- og íþróttasambands Austurlands (UÍA). Auk þess lék hann sjálfur með Hetti eitt tímabil og tvö með Augnabliki, sem er aðildarfélag UMSK. Hér kíkjum við yfir feril landsliðsins og tenginguna við sambandsaðila og aðildarfélög UMFÍ. Gylfi Þór Sigurðsson Fæddur 9. september 1989. Gylfi Þór lék með FH 2002– 2003 og Breiðabliki (aðildarfélag UMSK/UMFÍ) 2003–2005. Hann lék með Reading í Englandi 2005–2010. Fór að láni til Shrewsbury Town í Eng- landi 2008 og Crew Alexandria í Eng- landi 2009. Hann lék með 1899 Hoffen- heim í Þýskalandi 2010–2012 en fór að láni til Swansea City í Englandi 2012. 2012–2014 lék hann með Tottenham Hotspur í Englandi og frá 2014 hefur hann verið hjá Swansea City á Englandi. Jón Daði Böðvarsson Fæddur 25. maí 1992. Jón Daði lék með Selfossi (aðildarfélag HSK/UMFÍ) 2008–2012. 2011 fór hann hálft ár að láni til Ârhus U19 í Danmörku. 2013–2015 lék hann með Víkingi í Noregi. Frá 2016 hefur hann leikið með FC Kaiserslautern í Þýskalandi. Ingvar Jónsson Fæddur 18. október 1989. Ingvar lék með Njarðvík (aðildarfélag UMFÍ) 2006–2010 og Stjörnunni (aðildarfélag UMSK/UMFÍ) 2011–2014. 2015–2016 lék hann með Start í Noregi en var að láni hjá Sandnes Ulf í Noregi 2015. Frá 2016 hefur hann leikið með Sandefjord í Noregi. Sverrir Ingi Ingason Fæddur 5. ágúst 1983. Sverrir Ingi lék með Breiðabliki (aðildarfélag UMSK/UMFÍ) 2011–2013 en var að láni með Augna- bliki (aðildarfélag UMSK/ UMFÍ) 2011. Hann lék með Víkingi í Noregi 2014–2015 og síðan með Lokeren í Belgíu frá 2015. Heimir Hallgrímsson (Þ) Fæddur 10. júní 1967. Heimir lék með ÍBV 1986– 1992, Hetti (aðildarfélag UÍA/UMFÍ) 1993, ÍBV 1994–1995, Smástund (aðildarfélag UMSK/UMFÍ) 1996–1997 og KFS 1998– 2007.Heimir þjálfaði kvenna- lið Hattar (aðildarfélag UÍA/UMFÍ) 1993 og kvenna- og karlalið ÍBV 1999–2011. 2011–2016 hefur hann verið aðstoðarlandsliðsþjálfari karlalandsliðs Íslands. Alfreð Finnbogason Fæddur 1. febrúar 1989. Alfreð lék með Grindavík (aðildarfélag UMFÍ) 1995– 1999. Árin 1999–2001 lék hann með Hutchinson Vale í Skotlandi en með Fjölni (aðildarfélag UMFÍ) 2002– 2005 og 2005-2010 Breiða- bliki (aðildarfélag UMSK/ UMFÍ) 2005–2010. 2007 var hann að láni hjá Augnabliki (aðildarfélag UMSK/UMFÍ). 2011–2012 lék hann með Lokeren í Belgíu og 2012 með Helsingborg í Svíþjóð að láni. 2012– 2014 lék Alfreð með Heerenveen í Hollandi og 2014 með Real Sociedad á Spáni. 2015–2016 var hann að láni hjá Olympiacos í Grikklandi. 2016 gekk hann svo til liðs við Augsburg í Þýskalandi. Rúnar Már Sigurjónsson Fæddur 18. júní 1990. Rúnar Már lék með Tinda- stóli (aðildarfélag UMSS/ UMFÍ) 2005–2006, Ými (aðildarfélag UMSK/UMFÍ) 2008 og HK (aðildarfélag UMSK/UMFÍ) 2008–2009. Hann lék með Val 2010–2013. 2013 fór hann til PEC Zwolle í Holland að láni. 2013–2016 lék hann með GIF Sundsvall í Svíþjóð og með Grasshopper Club Zürich í Sviss 2016. Arnór Ingvi Traustason Fæddur 30. apríl 1993. Arnór Tryggvi lék með Keflavík (aðildarfélag UMFÍ) 2010–2014. Hann fór að láni til Sandnes Ulf í Noregi 2012. 2014–2016 lék hann með IFK Norrköping í Svíþjóð og frá 2016 með Rapid Wien í Austurríki.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.