Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.03.2016, Blaðsíða 12

Skinfaxi - 01.03.2016, Blaðsíða 12
12 SKINFAXI tímarit Ungmennafélags Íslands Borgarbyggð býður gesti á Unglingalandsmóti UMFÍ 2016 velkomna til Borgarness Unglingalandsmótið hefur fyrir löngu áunnið sér sess sem skemmtileg, fjölbreytt og minnis- verð fjölskylduskemmtun. Í Borgarnesi eru góðar aðstæður til að halda svo fjölmenna og fjölbreytta samkomu sem Unglingalandsmótið er. Meginhluti keppninn- ar fer fram á glæsilegu íþróttasvæði bæjarins. Þar er að finna sundlaug, körfuknattleikssal, frjálsíþróttavöll og knattspyrnuvöll. Í Borgarnesi eru miklir möguleikar til afþrey- ingar fyrir alla fjölskylduna. Bjössaróló hentar yngstu kynslóðinni og hefur ákveðna sérstöðu meðal leikvalla í landinu. Með ströndinni í Neðri bænum í Borgarnesi hefur verið byggður upp göngustígurinn „Söguhringurinn“ sem leiðir áhugasama með ströndinni og meðfram eldri hluta bæjarins með fínu útsýni bæði til hafsins og bæjarins. Bjössaróló, Englendinga- vík og Vesturnes tengjast hringnum. Skallagrímsgarður er frábær gróðurvin í hjarta bæjarins. Hann er að stofni til frá árinu 1932 en á seinni árum hefur verið unnið eftir nýlegri áætlun um skipulag hans. Sífellt vaxandi ferðamannastraumur hefur haft sín áhrif á mannlífið í Borgarnesi. Hann hefur t.d. leitt af sér að sífellt fjölbreyttari þjónusta hefur byggst upp í bænum á liðnum árum. Nú er t.d. að finna í Borgarnesi fjölda veitinga- staða sem bjóða gestum upp á fjölbreytta en frábæra þjónustu. Velkomin á Unglingalandsmót
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.