Skinfaxi - 01.03.2016, Blaðsíða 56
56 SKINFAXI tímarit Ungmennafélags Íslands
Eftirtaldir aðilar
styðja starfsemi
Ungmennafélags Íslands:
Reykjavík
Gjögur hf. ,Kringlunni 7
Ásbjörn Ólafsson ehf.,
Köllunarklettsvegi 6
Henson Sports Europe á Íslandi ehf.,
Brautarholti 24
T.ark Arkitektar ehf., Brautarholti 6
Gáski ehf., Bolholti 8
Efling stéttarfélag, Sætúni 1
Landssamband lögreglumanna,
Grettisgötu 89
Suzuki-bílar hf., Skeifunni 17
Ennemm ehf., Grensásvegi 11
Aðalvík ehf., Ármúla 15
Bókhaldsstofa Haraldar slf., Síðumúla 29
Fastus ehf., Síðumúla 16
Lögmannafélag Íslands, Álftamýri 9
Bílasmiðurinn hf., Bíldshöfða 16
Orka ehf., Stórhöfða 37
Landsnet hf., Gylfaflöt 9
Kópavogur
Rafmiðlun hf., Ögurhvarfi 8
Garðabær
Raftækniþjónusta Trausta ehf.,
Lyngási 14
Garðabær, Garðatorgi 7
Hafnarfjörður
Hagtak hf., Fjarðargötu 13–15
Reykjanesbær
DMM Lausnir ehf., Hafnargötu 91
Verslunarmannafélag Suðurnesja,
Vatnsnesvegi 14
Verkalýð- og sjómannafélag Keflavíkur,
Krossmóa 4
Mosfellsbær
Nonni litli ehf., Þverholti 8
Höfðakaffi ehf., Stórakrika 10
Akranes
Bifreiðastöð Þórðar Þ. Þórðarsonar,
Smiðjuvöllum 15
Straumnes ehf. rafverktakar,
Krókatúni 22–24
Borgarnes
Kaupfélag Borgfirðinga, Egilsholti 1
Matstofan ehf., Brákarbraut 3
Samtök sveitarfélaga Vesturlands,
Bjarnarbraut 8
Eyja- og Miklaholtshreppur, Hofsstöðum
Grundarfjörður
Ragnar og Ásgeir ehf., Sólvöllum 7
Ísafjörður
Sjúkraþálfun Vestfjarða ehf., Eyrargötu 2
Ævintýradalurinn ehf., Heydal
Patreksfjörður
Oddi hf., Eyrargötu 1
Tálknafjörður
Þórsberg ehf., Strandgötu 25
Blönduós
Stéttarfélagið Samstaða, Þverbraut 1
Sauðárkrókur
Vinnuvélar Guðmundar og Skúla sf.,
Borgarröst 4
K-Tak ehf., Borgartúni 1
Tannlækningastofa Páls Ragnars ehf.,
Sæmundargötu 3a
Hvernig var heilsa
landsmótsgesta
á Ísafirði?
Stærsti hluti landsmótsmanna/
kvenna sem mætti í heilsufarsmæl-
inguna voru á aldrinum 71–80 ára
og kom það á óvart hversu margir voru
á aldrinum 81–90 ára. Konur voru líka í
meirihluta þáttakenda sem létu kanna
heilsufar sitt.
Blóðþrýstingurinn of hár
Of margir reyndust með of háan blóð-
þrýsting. Fram kemur í niðurstöðum
heilsufarsmælingar Ástu, að mælingin sé
vart marktæk enda sumir, sem hafi farið
í mælinguna, verið að koma úr keppni
og ekki náð að slaka nægilega vel á fyrir
mælinguna.
Fram kom í heilsufarsmælingunni að
margir þátttakenda voru á blóðþrýstings-
lyfjum en sumir gleymdu að taka lyfin sín
daginn sem þeir létu mæla blóðþrýsting-
inn. Þó voru líka margir sem voru á lyfjum
en höfðu ekki farið í blóðþrýstingsmæl-
ingu í langan tíma.
Blóðsykursmælingar voru ekki fastandi.
Ef blóðsykur reyndist of hár var rætt sér-
staklega við þá sem voru á lyfjum við sykur-
sýki um matarræði og hreyfingu.
Þá reyndist kólesteról þátttakenda of
hátt í of mörgum tilvikum. Fram kom í
mælingunni að margir mótsgesta voru
á kólesteróllækkandi lyfjum og reyndust
flestir af þeim vera með kólesteról innan
marka. Margir höfðu aldrei mælst með
hátt kólesteról áður og var þeim bent á að
leita til heilsugæslunnar í sínum heimabæ
til að fá nákvæmari mælingar.
Heilsufarsmæling
Fólk er skikkað til að fara með bílinn í skoðun á
hverju ári. Öðru máli gegnir um heilsu fólks. Gott er
að temja sér að fara reglulega í heilsufarsmælingu.
Þátttakendum og mótsgestum á Landsmóti UMFÍ 50+ á Ísafirði gafst
kostur á fleiru en að reyna við sig í pútti, ringó og pönnukökubakstri.
Þeim gafst nefnilega líka kostur á að kanna heilsufar sitt. Ásta Tryggva-
dóttir, hjúkrunarfræðingur við heilsugæsluna á Ísafirði, sá um heilsu-
farsmælingar í íþróttahúsi bæjarins. Margt áhugavert kom þar í ljós.
Ásta Tryggvadóttir hjúkrunarfræðingur
(t.h.)við heilsufarsmælingar á Landsmóti
UMFÍ 50+ Ísafirði.