Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.03.2016, Blaðsíða 50

Skinfaxi - 01.03.2016, Blaðsíða 50
50 SKINFAXI tímarit Ungmennafélags Íslands Á vorfundinum voru tveir gestir með erindi. Það voru þeir Sævar Kristinsson, sérfræð- ingur hjá KPMG, sem flutti erindi um framtíð íþróttamála, og Fjalar Sigurðarson, markaðsstjóri Nýsköpunar- miðstöðvar Íslands, en hann flutti einkar áhugavert erindi um mikilvægi upplýsinga- gjafar frá ýmsum hliðum. Haukur Valtýsson, formaður UMFÍ, setti vorfundinn og bauð gesti velkomna. Auk erinda þeirra Sævars og Fjalars ræddi Auður Inga Þorsteinsdóttir, fram- kvæmdastjóri UMFÍ, um stefnumótun ungmennafélagshreyfingarinnar. Sú vinna hefur staðið yfir í nokkur misseri og er hún langt komin. Þá gerði Sabína Steinunn Halldórsdóttir, landsfulltrúi UMFÍ, grein fyrir Hreyfivikunni, sem var vikuna á eftir vorfundinum. Ómar Bragi Stefánsson, framkvæmdastjóri landsmóta UMFÍ, fór yfir næstu landsmót og nefndi sérstaklega næsta Landsmót UMFÍ sem haldið verður á Sauðárkróki 2018. Mótið verður geysistórt enda bætist við það Unglingalandsmót þess árs. Gert er ráð fyrir miklum fjölda þátttakenda og verða ýmsar nýjungar í boði. Framtíð íþrótta og meiri samvinna rædd á vorfundi UMFÍ Vorfundur UMFÍ var haldinn laugardaginn 21. maí í húsakynnum þjónustumiðstöðvar UMFÍ í Sigtúni í Reykjavík. Á fundinn mættu framkvæmdastjórar og formenn sambands- aðila UMFÍ auk stjórnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.