Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.03.2016, Blaðsíða 44

Skinfaxi - 01.03.2016, Blaðsíða 44
44 SKINFAXI tímarit Ungmennafélags Íslands Gerum nú allar vikur að Hreyfiviku! H reyfivika UMFÍ fór fram í fimmta sinn dagana 23.–29. maí sl. Vikan er hluti af evrópskri lýð- heilsuherferð sem hefur það markmið að fá hundrað milljónir fleiri Evrópubúa til að hreyfa sig reglulega fyrir árið 2020. Jafnframt er það markmið verk- efnisins að kynna kosti þess að taka reglu- legan þátt í hreyfingu og íþróttum. UMFÍ tekur verkefnið sem langhlaup og hvetur alla til að finna sína uppáhaldshreyfingu og stunda hana reglulega eða að minnsta kosti í 30 mínútur á hverjum degi. Í ár gekk Hreyfivika UMFÍ frábærlega vel. Ísland komst á topp tíu-lista í Evrópu yfir fjölda viðburða þar sem um 480 viðburðir fóru fram víðs vegar um land. Fyrir öllum þessum viðburðum stóðu um 150 boð- berar hreyfingar og 42 þúsund einstak- lingar í um 55 bæjarfélögum. UMFÍ þakkar öllum þeim sem tóku þátt í Hreyfiviku UMFÍ í ár. Sérstakar þakkir fá boðberar hreyfingar sem stóðu sig frábær- lega. Án boðbera Hreyfiviku UMFÍ myndi vikan seint verða að veruleika. Þó svo að Hreyfiviku UMFÍ sé lokið í ár hvetur UMFÍ alla einstaklinga til þess að halda áfram að breiða út boðskap mikil- vægi hreyfingar og gera allar vikur að hreyfivikum. Hreyfivika UMFÍ 2012–2016 2012 25 boðberar 30 viðburðir 500 þátttakendur 10 bæjarfélög 2014 90 boðberar 250 viðburðir 20.000 þátttakendur 45 bæjarfélög 2016 150 boðberar 480 viðburðir 42.000 þátttakendur 55 bæjarfélög
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.