Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.04.2016, Side 29

Skinfaxi - 01.04.2016, Side 29
 SKINFAXI tímarit Ungmennafélags Íslands 29 Unglingalandsmót UMFÍ hafa farið fram á eftirfarandi stöðum: 1992 Dalvík 1995 Blönduós 1998 Grafarvogur 2000 Tálknafjörður 2002 Stykkishólmur 2003 Ísafjörður 2004 Sauðárkrókur 2005 Vík í Mýrdal 2006 Laugar 2007 Höfn í Hornafirði 2008 Þorlákshöfn 2009 Sauðárkrókur 2010 Borgarnes 2011 Egilsstaðir 2012 Selfoss 2013 Höfn í Hornafirði 2014 Sauðárkrókur 2015 Akureyri 2016 Borgarnes Næstu Unglingalandsmót: 2017 Egilsstaðir 2018 Þorlákshöfn 2019 Höfn í Hornafirði reglum sérsambanda en sumum þóttu dómarar í knattspyrnu í sumum tilvikum of ungir. 2 Um 83% svarenda upplifðu afþrey- ingu á mótinu mjög góða eða góða. Helsta gagnrýnin var sú að kvöldvökurnar væru of langt fram eftir kvöldi. Fram kom sú hugmynd að aldurs- skipta kvöldvökunum og koma betur til móts við mismunandi aldurshópa mótsins. Margar jákvæðar athugasemdir komu fram. Dæmi um nokkrar eru: „Virkilega skemmtileg upplifun í alla staði.“ „Rosalega flott og vel skipulagt, fannst æði hvað það var mikið í boði á svæðinu sem kostaði ekki auka pening.“ 3 Flestir þátttakendur, eða um 66% gistu á tjaldsvæði á meðan mótinu stóð. Um 76% svarenda líkaði mjög vel eða vel tjaldsvæði mótsins. Helsta gagn- rýnin var sú að salernisaðstaða hefði verið mátt vera á fleiri stöðum. Þá þótti of þröngt um nokkur héraðssambönd og of mikið af bílum inni á svæðinu. Margir hefðu líka viljað hafa sturtuaðstöðu á tjaldsvæðinu. Ánægja var með strætóferðir á milli tjald- svæðis og keppnissvæðis, hvað salernin voru snyrtileg og hvað starfsfólk var almennilegt yfir mótshelgina. 4 Um 99% svarenda svöruðu því til að þeim líkaði mjög vel eða vel að vera á mótinu og 99,6% svarenda sögðust mæla með mótinu við aðra. Af þeim svörum sem bárust má greina góða almenna ánægju með Unglingalandsmót- ið. Alltaf er þó hægt að gera betur og verða þær ábendingar og athugasemdir sem fram komu í könnuninni hafðar til hliðsjónar við undirbúning 20. Unglinga- landsmóts UMFÍ sem fram fer á Egilsstöð- um um verslunarmannahelgina 2017. UMFÍ hlakkar til að sjá ykkur hress og kát á mótinu. „Með því besta sem ég hef gert.“ „Algerlega frábært að komast á þessi landsmót og ég hlakka til þess næsta.“ „Yndislegt að hafa þennan fasta punkt um verslunarmannahelgi. Hollt og heil- brigt!“ 3 Gistir þú á tjaldsvæðinu, hvernig líkaði þér að vera á því? Mjög gott Vel hvorki né Illa Mjög Illa Annað 29,4% 46,9% 13,1% 4 Hvernig líkaði þér að vera á Unglingalandsmóti UMFÍ? Mjög vel Vel Hvorki né Illa Mjög illa Annað 69,6% 29,2%

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.