Úrval - 01.02.1959, Qupperneq 13

Úrval - 01.02.1959, Qupperneq 13
STRÁKAR ALLA ÆVI ÚRVAL unin til að drekka eða ástunda aðra lesti. Raunar verður aldr- ei um að ræða fullnægjandi sam- búð tveggja þroskaðra einstakl- inga, annar verður alltaf gef- andinn og hinn þiggjandinn líkt og milli móður og sonar. En þegar illa tekst til er hætta á að þörf mannsins til þess að þjást og vera sífellt misskilinn bein- ist einnig að konunni: að lok- um verður hún einnig óvinur sem vill honum illt eins og allir aðrir. Hún verður kerlingar- truntan sem sífellt er nöldrandi. Eru engin ráð til þess að að- vara Ingu? Tæplega. Að minnsta kosti ekki nema að því marki þegar hún snýst sjálf ó- afvitandi til varnar. I reynd getur Inga auðvitað haft mikla ánægju af Bassa og Bassi af henni, á meðan Inga trúir því ekki að Bassi sé það sem hann er ekki: fullþroska karlmaður. „Enginn strákur getur gert neinni stúlku verulega illt á meðan hún giftist honum ekki í þeirri trú að hann sé fullorðinn maður,“ segja sálfræðingarnir Leonard og Verna Small. Svona ,,strákur“ hefur ekki tekið út fullan þroska og getur ekki tekið á sig ábyrgð af fjöl- skyldu og heimili — jafnvel þótt hann sé 30, 40 eða 50 ára! Hann getur heldur ekki tekið á sig ábyrgð föður, og í holdlegu samlífi við óþroskaðan mann verður konan alltaf að vera við því búin að taka á sig alla á- byrgð á afleiðingunum. Þess- vegna stendur næstum alltaf barnsfaðir að baki óskinni um fóstureyðingu: það er maður- inn sem vill láta eyða fóstrinu. Strákar eru ekki undir það bún- ir að kvænast og eilífðarstrák- ar ættu alltaf að vera ókvæntir. Vissulega geta þeir leikið pabba og verið góðir við bamið sitt, en aðeins stutta stund í einu. „Strákur" vill sjálfur vera bamið sem dekrað er við. Og barn sem á slíkan strák fyrir föður hlýtur alltaf að fara mik- ils á mis. En á hverju er þá hægt að merkja það hvort maður sem kominn er á fullorðinsár sé í rauninni strákur eða ekki ? Hin- ir amerísku sálfræðingar, sem áður eru nefndir, telja að af- staðan til peninga sé glögg vís- bending. Þegar ungur maður sem er í kunningsskap við unga stúlku vill að hvort borgi fyrir sig þegar þau eru saman, er það merki um að hann sé ekki undir það búinn að taka á sig ábyrgð á öðrum en sjálfum sér. Kæru- leysi er annað einkenni. T. d. að fá lánaða smáupphæð í pen- ingum, bók eða grammófón- plötu án þess að skila því aftur. Slíkur strákur sækist einnig eftir að láta bjóða sér, t. d. að vinkona hans bjóði honum heim að borða. Það em menn af þessu tagi sem segja, að „karlmenn kjósi helzt að konurnar haldi sig heima“. Eiginkonan á ekki sjálf að fá að ráða hvernig hún 11
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.