Bókatíðindi - 01.12.1995, Blaðsíða 26

Bókatíðindi - 01.12.1995, Blaðsíða 26
Islensk skáldverk 327 blaðsíður. Vaka-Helgafell hf. ISBN 9979-2-0331-5 Verð: kr. 3.290 kr. Sagan af Daníel II VETUR OG VORBLÁAR NÆTUR Guðjón Sveinsson Bókin er beint framhald af Sögunni af Daníel I. Undir bláu augliti eilífðarinnar sem kom út fyrir síðustu jól. í þessu bindi drífur margt á daga þessa föður- lausa drengs: Heimkoma að Marþakka, fyrsta skóla- ganga og fyrstu jól í nýju Eymundsson umhverfi, vorkoma með 17. júní samkomu, heim- sókn Ármannsstúlkna o.fl. Dagarnir búa ýmist yfir gleði, spennu, sorg eða heimþrá. í þakgrunni eru lok heimstyrjaldarinnar (1939-45). Aftur heggur hún nærri Daniel Bjarna- syni. Sem fyrsta bindið hentar sagan öllum frá 10-12 ára aldri og uppúr. Ath! Fyrsta bindið kostar 2.390 kr. Séu bækurnar keyptar saman í pakka kosta þær 4.780 kr. 293 blaðsíður. Mánabergsútgáfan Dreifing: Islensk bókadreifing ISBN 9979-9147-1-8 Verð: 2.799 kr. ÞRIÐJA ÁSTIN Nína Björk Árnadóttir Sérstæð, hrífandi og spennandi saga um ást og ástríður, glæp og glæpa- mann. Örlög yfirstéttar- konu og togarasjómanns fléttast saman með eftir- minnilegum hætti. Þau eru sprottin úr ólíkum jarðvegi en bæði eiga sárar minn- ingar um einangrun og ástleysi. Leiðir þeirra sker- ast þegar sama mann- eskjan brýtur fjötra beggja og sá fundur markar um leið þáttaskil í lífi annarra. Skuggahliðar mannlífsins og sársaukinn eru áberandi í þessari sögu sem þó er full hlýju og fegurðar. Næmi og listfengi Nínu Bjarkar njóta sín vel í Ijóð- rænum textanum. 142 blaðsíður. Iðunn ISBN 9979-1-0275-6 Verð: kr. 3.480 kr. SIMI : 4 6 2 6 10 0 BÓICVAL A K U R E Y R I Letrað í vindinn II: ÞÚSUND KOSSAR Helgi Ingólfsson Sjálfstætt framhald verð- launasögunnar Letrað í vindinn: Samsærið sem út kom 1994. Sagan gerist í Rómaveldi á síðustu öld fyrir Krists burð og fjallar um ástir, átök og svik, jafnt í einkalífi sem opinberu lífi. 460 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-0903-3 Verð: 3.890 kr. ÞÆTTIR Halldór Laxness Þættir hafa að geyma safn elstu smásagnabóka Hall- dórs Laxness frá 1923-42. Meistaraleg tök skáldsins á smásagnaformi leyna sér ekki og hér má finna margt af því besta sem hann hefur ritað. 326 blaðsíður. ISBN 9979-2-0046-4 Vaka Helgafell hf. Verð: 3.295 kr. 26
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.