Bókatíðindi - 01.12.1995, Blaðsíða 14

Bókatíðindi - 01.12.1995, Blaðsíða 14
Þyddar barna- og unglingabækur LFVNI t-MvDOMrR GAMTA KAS'IAJANr Pýðing: Prándur Thoroddsen og Eyvindur P. Eiríksson Þessi bók hefur að geyma níu sígildar sögur af Andrési Önd og félögum eftir Carl Barks, frægasta myndasagnahöfund Disn- ey fyrirtækisins sem meðal annars á heiðurinn af því að skapa Andabæ og flest- ar persónurnar sem þar búa. Þetta er kærkomin bók fyrir unga sem gamla aðdáendur Andrésar Andar og Carls Barks. 188 blaðsíður. Vaka-Helgafell hf. ISBN 9979-2-0304-8 Verð: kr. 1.490 kr. Nancy: LEYNDARMÁL VEITINGAHÚSSINS Carolyn Keene Þýðing: Gunnar Sigurjónsson Meginástæðan fyrir vin- 14 sældum Nancy-bókanna er spennan sem helst á hverri síðu allt til loka. Það hafa verið gefnar út 50 bækur um Nancy og þær selst í milljónum eintaka. 100 blaðsíður. Skjaldborg hf. ISBN 9979-57-249-3 Verð: 1.280 kr. Æskuár Indiana Jones 4 LEYNIBORGIN Þýðing: Þórdfs Bachmann Indiana Jones þekkja allir. Um hann hafa verið gerðar kvikmyndir og sjónvarps- þættir. Nú eru einnig komnar bækur um æskuár hans - spennandi bækur og fræðandi - því Indi ferðast ekki aðeins í heimi ævintýranna heldur fer hann samtímis um heim mannkynssögunnar með eftirminnilegum hætti. Indi og Hermann vinur hans lenda í höndum valda- sjúkra manna í neðan- jarðarborg sem fáir vita um. 128 blaðsíður. Frjáls fjölmiðlun ISBN 9979-840-34-X Verð: 595 kr. LITLA STÚLKAN MEÐ ELDSPÝTURNAR H.C. Andersen Þýðing: Steingrímur Thorsteinsson Myndskreyting: Anastasia Arkípóva Rússneska listakonan Anastasia Arkípóva mynd- skreytti áður Tíu fegurstu og Sjö skemmtilegustu Grimmsævintýrin. Nú kemur hrífandi ævintýri H.C. Andersens út í óvana- lega fögrum búningi henn- ar. 32 blaðsíður. Fjölvi ISBN 9979-58-264-2 Verð: 1.280 kr. Litlu ævintýrabækurnar BASIL EINKASPÆJARI HUNDALÍF KONUNGUR LJONANNA Walt Disney Þrjár skemmtilegar ævin- týrabækur sem allar eru byggðar á vinsælum kvik- myndum frá Disney-fyrir- tækinu. Litlar ævintýra- perlur sem tilvaldar eru í skóinn. Vaka-Helgafell hf. ISBN 9979-2-0264-5 /-0265-3/-0263-7 Verð: 290 kr. hver bók. LÍNA LANGSOKKUR í SUÐURHÖFUM Astrid Lindgren Þýðing: Sigrún Árnadóttir Þriðja og síðasta bókin um Línu fjallar um ævintýra- lega ferð hennar til Suður- hafseyja ásamt Önnu og Tomma. Línu munar ekki um að stjórna sjóræn- ingjaskipi, yfirbuga hákarl og leika á harðsvíraða bófa - en best er samt að koma heim og geta aftur leikið sér á Sjónarhóli. 112 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-0821-4 Verð: 1.390 kr. affídsw’UBpffim UÓTI ANDARUNGINN H.C. Andersen Þýðing: Stefán Júlíusson Bókin er fyrst gefin út árið 1969. - Nú er hún endur- prentuð á hörð spjöld. Myndir: Willy Mayrl. 18 blaðsíður. Bókabúð Böðvars ISBN 9979-9197-0-1 Verð: 695 kr. US1AMAÐOR MAGGI MÖRGÆS LISTAMAÐUR Tony Wolf og Sibylle von Fliie Þýðing: Gissur Ó. Erlingsson Sjötta bókin um þennan mörgæsastrák, sem er alltaf að lenda í nýjum ævintýrum. 44 blaðsíður. Skjaldborg hf. ISBN 9979-57-251-5 Verð: 1.190 kr. MAGNADAR MINJAR Erlendar verðlaunabækur 4. Gary Crew Þýðing: Guðni Kolbeinsson Framhaldsskólakrakkar fara í skólaferðalag. í helli einum finna þau mjög dularfulla og óhugnanlega gripi sem tengjast atburð- um úr fortíðinni. Æsispennandi og mjög óvenjuleg bók sem lætur engan ósnortinn. 229 blaðsíður. Lindin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.