Bókatíðindi - 01.12.1995, Blaðsíða 48

Bókatíðindi - 01.12.1995, Blaðsíða 48
— Bœkur almenns efnis birtir hér skemmtilegan og spennandi fróðleik um alla helstu jökla landsins með frábærum litmyndum Ragnars Th. Sigurðssonar sem getið hefur sér gott orð fyrir Ijósmyndir sínar úr íslenskri náttúru og frá heimskautasvæðum norð- ursins. Bókin fæst einnig á ensku (Light on lce) og þýsku (Eisvisionen). 82 blaðsíður. Ormstunga ISBN 9979-9048-6-0 ísl. /-7-9 ensk/-8-7 þýsk Verð: 2.560 kr. METSÖLUBÓKIN KARLAR £ RU f RÁ mars K$nur eru frá Venus Bók sem bætir samskipti og styrkir sambönd Mcsl sckb búiin ( smum Dokki i BanclaA|unum uratmlann 2 Vi it. Hciur «cnð gdin út I 29 Iðndum. Dr. |ohn Gray KARLAR ERU FRÁ MARS, KONUR ERU FRÁ VENUS Dr. John Gary Þýðing: Anna María Hilmarsdóttir Bók sem bætir samskipti karla og kvenna og styrkir sambönd. Hún hefur verið mest selda bókin í sínum flokki í Bandaríkjunum síðastliðin 2 1/2 ár og hefur verið gefin út í 29 löndum. 320 blaðsíður. Bókaútgáfan Vöxtur ISBN 9979-60-166-3 Verð: 3.870 kr. •iBOKAHORNIÐlb Laugavegi 100 101 Reykjavík 551-3939 KÍNVERSK STJÖRNUSPEKI Paula Delsol Fæddist þú undir heilla- tungli? Austurlandabúar hafa spáð í himintunglin árþúsundum saman og skapað sér framandlega og heillandi speki sem í þessari bók er túlkuð á skemmtilegan og lifandi hátt. Ertu Tígur eða Hani, Köttur eða Geit? Hvað ber framtíðin í skauti og hvað ber þér að varast í sam- skiptum við hin merkin? Og hvernig fléttast kín- verska stjörnuspekin sam- an við hina hefðbundnu? Kínverska stjörnuspekin svarar spurningum þínum um lífið, ástina og ham- ingjuna. 180 blaðsíður. Iðunn ISBN 9979-1-0284-5 Verð: 2.480 kr. KONUR OG KRISTSMENN Ritstjóri: Inga Huld Hákonardóttir Safn erinda frá hugmynda- stefnu á vegum ritstjórnar Sögu kristni á íslandi í 1000 ár. Fyrsta alíslenska ráð- stefnan af sviði kvenna- sögu. Hér birtast níu erindi kvenna um sögu, guð- fræði, bókmenntir, félags- fræði ofl. 250 blaðsíður. Háskólaútgáfan /////. /ýy, s/a /////'/ ISBN 9979-54-110-5 Verð: 2.500 kr. AGNES S, .VRKóRSDÖTnR KONUR OG VtGAMEN.V KONUR OG VÍGAMENN Staða kynjanna á íslandi á 12. og 13. öld. Agnes S. Arnþórsdóttir Hér er stjórnmálasaga þjóðveldistímans á íslandi í fyrsta sinn könnuð skipu- lega frá sjónarmiði kynj- anna. Athugað er hvernig völd skiptust milli karla og kvenna í tengslum við ættir og erfðir, hjónabönd og ástir, ófrið og vígaferli. 215 blaðsíður. Háskólaútgáfan ISBN 9979-54-102-4 Verð: 3.500 kr. wmmtmmmmmmmtmmmamm BÓKABÚÐ GRINDAVÍKUR Víkurbraut 62 240 Grindavík 426-8787 LEIFUR BREIÐFJÖRÐ Aðalsteinn Ingólfsson Bók um mikilhæfasta gler- listamann okkar sem gefur greinargott yfirlit yfir feril hans. Hátt í sjötíu litljós- myndir prýða bókina og Aðalsteinn Ingólfsson list- fræðingur ritar ítarlegan inngang um glerlist á ís- landi og verk Leifs. 68 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-0845-1 Verð: 4.980 kr. Ivar Pétur Ouónason $€f mesð SYKURSYKi LÍF MEÐ SYKURSÝKI ívar Pétur Guðnason Fróðleikur um sykursýki og hvernig er að lifa með hana í farteskinu. Fjallað er um mataræði, lyfjagjöf, umgengni við fjölskylduna og aðra. Gagnast þeim sem vilja vita meira um sína sykursýki sem og þeim er umgangast sykur- sjúka. Auðlæsileg bók sem er rituð á lipru og skemmti- legu máli. 160 blaðsíður. Bókaútgáfan Silja ISBN 9979-60-119-1 Verð: 2.280 kr. UÓS ÚR NORÐRI Norræn aldamótalist Ýmsir höf. Ritstjóri Bera Nordal. Þýðing: Aðalsteinn Ingólfsson, Bernard J. Scudder, Martha Gaber Abrahamsen Glæsileg listaverkabók um norræna aldamótalist, ríku- lega skreytt litmyndum af helstu perlum norrænnar myndlistar. ítarlegar yfirlitsgreinar um þróun og gerjun í norrænni myndlist þessa tíma. Með- al höfunda er Júlíana Gott- skálksdóttir listfræðingur. Bókin er á íslensku og ensku. 249 blaðsíður. Listasafn íslands ISBN 9979-864-02-8 Verð: 4.950 kr. Eymundsson 48
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.