Bókatíðindi - 01.12.1995, Blaðsíða 12

Bókatíðindi - 01.12.1995, Blaðsíða 12
Þyddar barna- og unglingabœkur AFREK BERTS Anders Jacobsson og Sören Olsson Þýðing: Jón Daníelsson Þetta er fimmta bókin um Bert. Fyrri bækurnar urðu allar metsölubækur. Það kemur engum á óvart enda er Bert óviðjafnanlegur. Nú er Bert orðinn 14 ára og Emilía skiptir mestu máli í lífi hans. Nema... náttúrulega skellinöðrur. Skólinn er hins vegar and- stæða lífsins. Bert hefur engu gleymt. Hann skrifar af sama tilfinningahita og áður um ástina, fótboltann, skellinöðrur, hjólagólarana og sumarvinnuna í Kaffi- húsi Bengtssons. 158 blaðsíður. Skjaldborg hf. ISBN 9979-57-266-3 Verð: 1.380 kr. ÁSTARSÖGUR AF FRANS Christine Nöstlinger Þýðing: Jórunn Sigurðardóttir Frans er sívinsæll meðal ungra lesenda, enda bæði fyndinn og fjörugur strák- ur. í þessari bók, sem er sú sjöunda í röðinni, verður hann ástfanginn - og það er ekkert grín þegar maður er 8 ára gamall. Litlir lestrarhestar er röð bóka sem eru með stóru letri, góðu línubili og fjölda mynda. 60 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-0899-0 Verð: 990 kr. BANGSI EIGNAST VIN BANGSI HJÁLPAR MÖMMU Þetta eru fallegar, litríkar bækur meþ mjúkum spjöldum. í hvorri bók er hugljúf saga, - stórar lit- myndir prýða hverja opnu. Þessar bækur eru handa yngstu lesendunum. Setberg ISBN 9979-52-129-5/-128-7 Verð: 490 kr. hvor bók. 'JÉSb BUSLA Charly Greifoner og Chilly Schmitt- Teichmann Þýðing: Stefán Júlíusson Busla var fyrst gefin út fyrir meira en 20 árum og náði þá miklum vinsældum. í bókinni eru 22 vísur sem börnin geta sungið við lagið „Kátirvoru karlar". Þetta er saga um tápmikla stelpu. 19 blaðsíður. Bókabúð Böðvars ISBN 9979-9197-3-6 Verð: 695 kr. Dagbók Berts GÍTARSVEINN ER ALDREI EINN (teiknimyndasaga) Anders Jacobsson og Sören Olsson Þýðing: Jón Daníelsson Hæ,hæ og halló, dagbók! Það er gaman að vera aðalpersónan í teikni- Anders Jotobsíon og Gítarsvoinn er aldrei einn myndasögu - sérstaklega þegar maður fær að spila í flottustu rokkhljómsveit í heimi og daðra við allar sætustu stelpurnar! Reynd- ar fer ekki allt vel í þessari bók - lestu hana og þá sérð þú hvað ég á við. Bless og takk - ekkert snakk! Bert. 32 blaðsíður. Skjaldborg hf. ISBN 9979-57-261-2 Verð: 1.190 kr. DODDI OG NÝI VINURINN DODDI OG AGGA API DODDI OG FLUGDREKINN DODDI OG BJALLAN HANS Enid Blyton Þýðing: Hersteinn Pálsson Fjórar nýjar Doddabækur. Bækurnar eru með skýru letri, fallegum myndum og skemmtilegum texta eftir hinn kunna bamabóka- höfund Enid Blyton. 32 blaðsíður. Myndabókaútgáfan ISBN 9979-9077-4-6/-5-4 /-6-2/-7-0 Verð: 490 kr. hver bók. EGGIÐ HENNAR MÖMMU Babette Cole Þýðing: Helga Árnadóttir og Hildur Hermóðsdóttir Myndabók sem skýrir á gamansaman hátt hvernig börnin verða til. 32 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-0819-2 Verð: 1.290 kr. Hallarmúla 2 108 Reykjavík 581-3211 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.