Bókatíðindi - 01.12.1995, Blaðsíða 70

Bókatíðindi - 01.12.1995, Blaðsíða 70
Handbœkur konum, körlum börnum og veiðifélögum með veiði sína. Fjölmargur annar fróðleikur um stangaveiði fylgir. Bókin inniheldur útdrátt á ensku. 136 blaðsíður Sjónarrönd ISBN 9979-9222-0-6 Verð: 2.490 kr. SÍilVN IÓN IÓHANNEEON DRAUMAI BOKINI STÓRA DRAUMARÁDNINGA- BÓKIN Símon Jón Jóhannsson Fyrir hverju er að dreyma nekt? Eða veisluhöld? Flvað merkir að vera blind- ur í draumi? Eða ást- fanginn? Flvað þýðir eldur í draumi? En fæðing? Fyrir hverju er að dreyma koss? Svörin eru í Stóru drauma- ráðningabókinni. Hér er að finna skýringar á um það bil þrjú þúsund draum- táknum og er greint frá þeirri draumspeki sem að baki þeim býr. Þá er fjallað um hvað það merkir að dreyma ákveðin nöfn. Símon Jón Jóhannsson þjóðfræðingur tók bókina saman. Stóra draumaráðninga- bókin er mjög aðgengilegt rit um efni sem allir hafa áhuga á og leiða hugann að. Flún er í senn fræðandi og skemmtileg og höfðar jafnt til ungra sem aldinna íslendinga er áhuga hafa á draumum. 304 blaðsíður Vaka-Helgafell hf. ISBN 9979-2-0314-5 Verð: 2.990 kr. bók/vl^ /túdervtð. v/Hringbraut 107 Reykjavík 561-5961 A TASTE OF ICELAND Úlfar Finnbjörnsson og Lárus K. Ingason Einstaklega falleg mat- reiðslubók, vel til þess fallin að gefa erlendum vinum. 90 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-0846-X Verð: 2.490 kr. TRAVEL GUIDE TO ICELAND Stefan Marion 350 STOFUBLÓM ítarleg handbók og upp- flettirit fyrir erlenda ferða- menn á íslandi. 382 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-0643-7 Verð: 1.290 kr. Rob Herwig Pýðing: Ingunn Ásdísardóttir og Óli V. Hansen Ný og gerbreytt útgáfa þessarar metsölubókar. VÍNIN í RÍKINU - ÁRBÓK 1996 Einar Thoroddsen 192 blaðsfður. Mál og menning ISBN 9979-3-0867-2 Verð: 3.880 kr. (Bók mánaðarins í 150 blaðsíður. desember 2.700 kr.) Mál og menning ISBN 9979-3-0923-7 Verð: 2.480 kr. Félag íslenskra bókaútgefenda óskar landsmönnum gleðilegra bókajóla 70
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.