Bókatíðindi - 01.12.1995, Síða 70

Bókatíðindi - 01.12.1995, Síða 70
Handbœkur konum, körlum börnum og veiðifélögum með veiði sína. Fjölmargur annar fróðleikur um stangaveiði fylgir. Bókin inniheldur útdrátt á ensku. 136 blaðsíður Sjónarrönd ISBN 9979-9222-0-6 Verð: 2.490 kr. SÍilVN IÓN IÓHANNEEON DRAUMAI BOKINI STÓRA DRAUMARÁDNINGA- BÓKIN Símon Jón Jóhannsson Fyrir hverju er að dreyma nekt? Eða veisluhöld? Flvað merkir að vera blind- ur í draumi? Eða ást- fanginn? Flvað þýðir eldur í draumi? En fæðing? Fyrir hverju er að dreyma koss? Svörin eru í Stóru drauma- ráðningabókinni. Hér er að finna skýringar á um það bil þrjú þúsund draum- táknum og er greint frá þeirri draumspeki sem að baki þeim býr. Þá er fjallað um hvað það merkir að dreyma ákveðin nöfn. Símon Jón Jóhannsson þjóðfræðingur tók bókina saman. Stóra draumaráðninga- bókin er mjög aðgengilegt rit um efni sem allir hafa áhuga á og leiða hugann að. Flún er í senn fræðandi og skemmtileg og höfðar jafnt til ungra sem aldinna íslendinga er áhuga hafa á draumum. 304 blaðsíður Vaka-Helgafell hf. ISBN 9979-2-0314-5 Verð: 2.990 kr. bók/vl^ /túdervtð. v/Hringbraut 107 Reykjavík 561-5961 A TASTE OF ICELAND Úlfar Finnbjörnsson og Lárus K. Ingason Einstaklega falleg mat- reiðslubók, vel til þess fallin að gefa erlendum vinum. 90 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-0846-X Verð: 2.490 kr. TRAVEL GUIDE TO ICELAND Stefan Marion 350 STOFUBLÓM ítarleg handbók og upp- flettirit fyrir erlenda ferða- menn á íslandi. 382 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-0643-7 Verð: 1.290 kr. Rob Herwig Pýðing: Ingunn Ásdísardóttir og Óli V. Hansen Ný og gerbreytt útgáfa þessarar metsölubókar. VÍNIN í RÍKINU - ÁRBÓK 1996 Einar Thoroddsen 192 blaðsfður. Mál og menning ISBN 9979-3-0867-2 Verð: 3.880 kr. (Bók mánaðarins í 150 blaðsíður. desember 2.700 kr.) Mál og menning ISBN 9979-3-0923-7 Verð: 2.480 kr. Félag íslenskra bókaútgefenda óskar landsmönnum gleðilegra bókajóla 70

x

Bókatíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.