Bókatíðindi - 01.12.1995, Blaðsíða 62

Bókatíðindi - 01.12.1995, Blaðsíða 62
Handbœkur ALLT UM MYNDBANDSTÖKU John Hedgecoe Þýðing: Örnólfur Thorlacius Ómissandi handbók fyrir alla sem eiga og nota myndbandsvél (video) eftir hinn heimsfræga Ijós- myndara og kennara John Hedgecoe. Þetta er fyrsta handbókin á íslensku um tækni og leikni í notkun þessara véla. Meðal efnis í bókinni er: Að velja rétta mynd- bandsvél. Að ná valdi og tækni við tökuna, svo sem á láréttri skiman og lóð- réttri hnikun. Samspil Ijóss og skugga. Ýmis tækni- brögð, svo sem tilbúinn snjór, reykur og vindur. Vinnsla myndbandsins að töku lokinni. Efninu til skýr- ingar eru 800 litmyndir. 256 blaðsfður. Setberg ISBN 9979-52-124-4 Verð: 3.250 kr. Bóka/i skemman Stillholt 18 300 Akranes 431-2840 A FERÐ UM LANDIÐ: Dalir og Barðaströnd; Skaftafellssýslur; Snæfellsnes. Björn Hróarsson 74 blaðsíður hver bók. Mál og menning ISBN 9979-3-0854-0 /-0855-9/-0853-2 Verð: 1.490 kr. hver bók. BÆTIEFNABÓKIN Sigurður Ó. Ólafsson og Harald R. Jóhannsson Einkar handhæg bók um vítamín, steinefni og önnur fæðubótarefni. 132 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-0892-3 Verð: 1.980 kr. DAGBÓK BARNSINS Ný falleg, litprentuð bók sem varðveitir minningar um barnið frá fæðingu og næstu árin. Bók sem veitir foreldrum og börnum ómetanlega skemmtun og geymir dýr- mætar minningar: Hvenær tók ég fyrstu tönnina? Fyrstu orðin. Skemmtileg atvik. Leikskólinn. Fyrstu jólin. Skemmtilegar bækur. Fyrstu vísurnar. Uppá- haldslögin. Leikföngin mín. Hárlokkur og allar mynd- irnar sem líma má inn í bókina. Þetta er bók sem verður örugglega skoðuð aftur og aftur. Setberg ISBN 9979-52-126-0 Verð: 1.368 kr. DRAUMARNIR ÞÍNIR Draumaráðningabók Þóra Elfa Björnsson I þessari nýju drauma- ráðningabók er að finna svör við spurningum um merkingu drauma svo sem: Ást og hamingju, gleði og sorg, liti, tákn og mannanöfn svo nokkuð sé nefnt. í formála segir höfundur m.a.: „Draumar geta verið heillandi og gefið sterka þæginda- og öryggistil- finningu. Stundum segir fólk þegar vel gengur - Þetta er eins og draumur. En draumar geta líka verið ógnvekjandi... Hver þekkir ekki hvernig það er að sofna út frá þungum áhyggjum en dreyma síð- an skýra og einfalda lausn vandamála?" 176 blaðsíður. Hörpuútgáfan ISBN 9979-50-064-6 Verð: 1.990 kr. BÓKAVERZLVNIN 300 Akranes Leiðsögurit Fjölva: DUBLIN og GRÆNA ÍRLAND Jónas Kristjánsson Ljósmyndir: Kristín Halldórsdóttir Besti ferðafélaginn. Jónas ritstjóri skrifar áttundu bókina um heimsborgir. Örugg leiðsögn um hótel, veitingahús, pöbba, um sögustaði og söfn. Hjálpar- tæki sem opnar írlands- förum allar dyr. 96 blaðsíður. Fjölvi ISBN 9979-58-261-8 Verð: 1.480 kr. FRÖNSK-ÍSLENSK ORÐABÓK Ritstjóri Þór Stefánsson. Orðabókarstjóri Dóra Hafsteinsdóttir Nýtt stórvirki frá Orða- bókadeild Arnar og Örlygs hf. Lengi hefur verið brýn þörf á nútímalegri fransk- íslenskri orðabók og þetta verk uppfyllir þá þörf, með 35.000 flettiorðum og fjölda orðasambanda og notkunardæma. Lögð er áhersla á að gera grein fyrir frönskum orðaforða 62
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.