Bókatíðindi - 01.12.1995, Page 62

Bókatíðindi - 01.12.1995, Page 62
Handbœkur ALLT UM MYNDBANDSTÖKU John Hedgecoe Þýðing: Örnólfur Thorlacius Ómissandi handbók fyrir alla sem eiga og nota myndbandsvél (video) eftir hinn heimsfræga Ijós- myndara og kennara John Hedgecoe. Þetta er fyrsta handbókin á íslensku um tækni og leikni í notkun þessara véla. Meðal efnis í bókinni er: Að velja rétta mynd- bandsvél. Að ná valdi og tækni við tökuna, svo sem á láréttri skiman og lóð- réttri hnikun. Samspil Ijóss og skugga. Ýmis tækni- brögð, svo sem tilbúinn snjór, reykur og vindur. Vinnsla myndbandsins að töku lokinni. Efninu til skýr- ingar eru 800 litmyndir. 256 blaðsfður. Setberg ISBN 9979-52-124-4 Verð: 3.250 kr. Bóka/i skemman Stillholt 18 300 Akranes 431-2840 A FERÐ UM LANDIÐ: Dalir og Barðaströnd; Skaftafellssýslur; Snæfellsnes. Björn Hróarsson 74 blaðsíður hver bók. Mál og menning ISBN 9979-3-0854-0 /-0855-9/-0853-2 Verð: 1.490 kr. hver bók. BÆTIEFNABÓKIN Sigurður Ó. Ólafsson og Harald R. Jóhannsson Einkar handhæg bók um vítamín, steinefni og önnur fæðubótarefni. 132 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-0892-3 Verð: 1.980 kr. DAGBÓK BARNSINS Ný falleg, litprentuð bók sem varðveitir minningar um barnið frá fæðingu og næstu árin. Bók sem veitir foreldrum og börnum ómetanlega skemmtun og geymir dýr- mætar minningar: Hvenær tók ég fyrstu tönnina? Fyrstu orðin. Skemmtileg atvik. Leikskólinn. Fyrstu jólin. Skemmtilegar bækur. Fyrstu vísurnar. Uppá- haldslögin. Leikföngin mín. Hárlokkur og allar mynd- irnar sem líma má inn í bókina. Þetta er bók sem verður örugglega skoðuð aftur og aftur. Setberg ISBN 9979-52-126-0 Verð: 1.368 kr. DRAUMARNIR ÞÍNIR Draumaráðningabók Þóra Elfa Björnsson I þessari nýju drauma- ráðningabók er að finna svör við spurningum um merkingu drauma svo sem: Ást og hamingju, gleði og sorg, liti, tákn og mannanöfn svo nokkuð sé nefnt. í formála segir höfundur m.a.: „Draumar geta verið heillandi og gefið sterka þæginda- og öryggistil- finningu. Stundum segir fólk þegar vel gengur - Þetta er eins og draumur. En draumar geta líka verið ógnvekjandi... Hver þekkir ekki hvernig það er að sofna út frá þungum áhyggjum en dreyma síð- an skýra og einfalda lausn vandamála?" 176 blaðsíður. Hörpuútgáfan ISBN 9979-50-064-6 Verð: 1.990 kr. BÓKAVERZLVNIN 300 Akranes Leiðsögurit Fjölva: DUBLIN og GRÆNA ÍRLAND Jónas Kristjánsson Ljósmyndir: Kristín Halldórsdóttir Besti ferðafélaginn. Jónas ritstjóri skrifar áttundu bókina um heimsborgir. Örugg leiðsögn um hótel, veitingahús, pöbba, um sögustaði og söfn. Hjálpar- tæki sem opnar írlands- förum allar dyr. 96 blaðsíður. Fjölvi ISBN 9979-58-261-8 Verð: 1.480 kr. FRÖNSK-ÍSLENSK ORÐABÓK Ritstjóri Þór Stefánsson. Orðabókarstjóri Dóra Hafsteinsdóttir Nýtt stórvirki frá Orða- bókadeild Arnar og Örlygs hf. Lengi hefur verið brýn þörf á nútímalegri fransk- íslenskri orðabók og þetta verk uppfyllir þá þörf, með 35.000 flettiorðum og fjölda orðasambanda og notkunardæma. Lögð er áhersla á að gera grein fyrir frönskum orðaforða 62

x

Bókatíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.