Bókatíðindi - 01.12.1995, Blaðsíða 8

Bókatíðindi - 01.12.1995, Blaðsíða 8
íslenskar barna- og unglingabœkur SAGAN AF HÚFUNNI FÍNU Sjón Strákur situr á steini og segir fólki sem á leið hjá að hann sitji á bestu húfu í heimi. Með miklu hugar- flugi lýsir hann kostum húfunnar, en það er ekki fyrr en í lokin að kemur í Ijós hvað gerir hana svo óviðjafnanlega. Sagan er í lausu og bundnu máli, skreytt fjörlegum myndum eftir Halldór Baldursson. 32 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-0847-8 Verð: 1.290 kr. SEX AUGNABLIK Þorgrímur Þráinsson Hvernig skyldi 16 ára unglingi takast upp þegar hann ákveður að skrifa ævisögu sína? Hefur hann eitthvað að fela eða birtast tilfinningar hans og hugs- anir kviknaktar í bókinni? Sex augnablik fjallar á opinskáan hátt um sam- skipti kynjanna, skrautlega ættingja, ævintýralega upplifun í lyftu, nakta ungl- inga á skíðum, sveita- rómantík, dauðann og jafn- vel um MIG og ÞIG. Sagan er full af spaugilegum at- vikum og ótrúlegum uppá- komum en þess á milli er tekist á við alvöru lífsins. Þetta er sjötta unglingabók metsölu- og verðlauna- höfundarins Þorgríms Þráinssonar og að þessu sinni hristir hann ærlega upp í lesendum. 150 blaðsíður. Fróði ISBN 9979-802-32-4 Verð: 2.190 kr. SIGGI HREKKJUSVÍN Oddný Thorsteinsson Myndskreyting: Halla Sólveig „Amma! Hvernig léku börnin sér í gamla daga?" spurði Katrín litla. Hér er svarið, öllum gömlu leikj- unum lýst. Þá var gaman að lifa og leika sér en inn í það er fléttað spennusögu um strákinn sem alltaf var að stríða stelpunum. Yndisleg myndskreyting. 80 blaðsíður. Fjölvi ISBN 9979-58-273-1 Verð: 1.680 kr. SILFURSKEIÐIN Sigurbjörn Sveinsson Myndskreyting: Jean Posocco geisladiskar. AEET NÝJASTA POPPIÐ OG GOTT ÚRVAE AF KLASSÍK FRÆÐSEUEFNI OG töevueeikirácd-rom MYNDBÖND FLEIRA EN ÞIG GRUNAR ZÁ s®m FYRIR AEEA FJOESKYEDUNA OG AÐ SJÁEFSÖGÐU BÆKUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.