Bókatíðindi - 01.12.1995, Blaðsíða 66

Bókatíðindi - 01.12.1995, Blaðsíða 66
Handbœkur ÍSLENSKIR MÁLSHÆTTIR með skýringum og dæmum Sölvi Sveinsson Málshættir og spakmæli eru ríkur þáttur íslenskrar tungu og draga fram sann- indi og skoðanir um ýmis fyrirbæri en upprunaleg merking þeirra er nú- tímafólki oft ekki Ijós. Sölvi Sveinsson, höfundur bók- arinnar Islensk orðtök, skýrir hér fjölda málshátta og orðatiltækja, segir frá upprunalegri merkingu þeirra og bendir á hvernig þeir séu notaðir í nútíma- máli. Þetta er þörf bók fyrir alla sem vilja auðga mál sitt og fræðast um íslenska tungu, því að auðvelt er að fletta upp málsháttum, finna spakmæli til að vitna í - og vita hvenær þau eiga við. Brian Pilkington mynd- skreytti bókina. 250 blaðsíður. Iðunn ISBN 9979-1-0259-4 Verð: 3.880 kr. Bokbær'sj. RfTFflNGA OG BÓKAVERSUJN Glæsibæ Álfheimum 74 104 Reykjavík 568-4450 ÍTÖLSK-ÍSLENSK ORÐABÓK Paolo Maria Turchi Með útkomu Islensk- ítalskrar orðabókar árið 1994 var bætt úr brýnni þörf, en margir hafa sakn- að þess sárt að eiga ekki kost á jafnveigamikilli og ítarlegri ítalsk-íslenskri orðabók. Nú er hún vænt- anleg. Bókin er sniðin að þörfum allra þeirra sem vilja læra ítölsku eða þurfa að nota hana í námi, starfi eða sér til ánægju. Leitast hefur verið við að hafa orðaforðann fjölbreyttan og víðtækan en áhersla er þó lögð á ítalskt og íslenskt nútímamál. Höfundurinn, dr. Paolo Maria Turchi, hefur hlotið miklar viður- kenningar fyrir verk sitt. 705 blaðsíður. Iðunn ISBN 9979-1-0292-6 Verð: 9.800 kr. LÍFSMYNDIR SKÁLDS Æviferill Halldórs Laxness í myndum og máli Ólafur Ragnarsson og Valgerður Benedikts- dóttir tóku saman. Vigdís Finnbogadóttir forseti íslands ritar formála. í ár eru fjórir áratugir frá því að Halldór Laxness hlaut Nóbelsverðlaunin í bókmenntum. Af því tilefni er bókin Lífsmyndir skálds nú endurprentuð. Halldór Laxness hefur lifað að sjá veröldina breyta um ásýnd, sjá landa sína afklæðast vaðmáls- fötunum og sigla inn í strauma sem tíminn hefur leikið á margan veg. í texta þessarar áhugaverðu bók- ar er varpað Ijósi á marg- breytilegt lífshlaup Hall- dórs Laxness, mannsins sem frá barnæsku var staðráðinn í því að verða skáld - skáld stórra verka. Meðal annars er vitnað í bréf hans til ættingja og vina. Hér eru birtar um 400 Ijósmyndir frá ferli Halldórs Laxness, sem safnað hefur verið frá innlendum og erlendum aðilum en uppi- staða bókarinnar kemur úr myndasafni Halldórs og fjölskyldu hans. Stór hluti myndanna hefur ekki kom- ið áður fyrir almennings- sjónir. 223 blaðsíður. Vaka-Helgafell hf. ISBN 9979-2-0104-5 Verð: 4.286 kr. ÞÚSUWIR HEiiRÆCA UM HVERNIG BREGQAST MA Vffl VMSUM AiGEKSUM SJÚKDÚMUM *.H«IIÍf.M» LÆKNABÓKIN, HEILSUGÆSLA HEIMILANNA Debora Tkac og fl. Pýðing: Jón O. Edwald Metsölubók um allan heim. Þúsundir heilræða um hvernig bregðast má við ýmsum algengum sjúk- dómum. Ómissandi á hverju heimili. 676 blaðsíður. Sérútgáfan Umsjón hf. ISBN 9979-60-168-X Verð: 4.950 kr. LÖGFRÆÐINGATAL, 4. bindi Gunnlaugur Haraldsson Viðaukabindi erfylgir Lög- fræðingatali, sem út kom fyrir tveimur árum. Hér er að finna margvíslegt við- bótar- og ítarefni og er í verkinu meðal annars að finna æviskrár erlendra lögfræðinga af íslenskum uppruna, sem ekki hafa fylgt fyrri útgáfum Lög- fræðingatals. Einnig er í þessu bindi heimilda- og tilvísanaskrá og skrá yfir lögfræðinga í tímaröð, miðað við prófdaga, auk umfangsmikillar manna- nafnaskrár. í einum kafla bókarinnar eru svo raktar og sýndar á myndrænan hátt nokkrar lögfræðinga- ættir og er víst að þeim sem áhuga hafa á ættfræði og persónusögu þykir sá kafli forvitnilegur. Iðunn ISBN 9979-1-0225-X Verð: 4.980 kr. NÝIR EFTIRLÆTISRÉTTIR Björg Sigurðardóttir og Hörður Héðinsson íslenskt matreiðsluefni í ritstjórn Bjargar Sigurðar- dóttur gefið út á hand- hægum, plasthúðuðum spjöldum sem flokkuð eru í þar til gerða safnmöppu. Matreiðslu annast Hörður Héðinsson en myndataka réttanna er í höndum Guð- mundar Ingólfssonar. Lögð er áhersla á að upp- skriftirnar miðist við hrá- efni sem er á boðstólum hér á landi og að þær séu aðgengilegar og auðveldar í notkun. Gefnir eru út tólf pakkar af uppskriftarspjöld- um á hverju ári og fylgir hverjum fréttablað. Þetta íslenska matreiðsluefni er fyrst um sinn eingöngu selt í áskrift til félaga í matreiðsluklúbbi Vöku- Helgafells, Nýjum eftir- lætisréttum. Vaka-Helgafell hf. Verð: 698 kr. hver pakki með sendingar- kostnaði. ORÐ DAGSINS ÚR BIBLÍUNNI Ólafur Skúlason biskup valdi í þessari bók eru ritn- ingagreinar fyrir hvern dag ársins. Ólafur Skúlason biskup valdi efnið og ritar inngangsorð. Þar segir hann m.a.: „Þessi bók gef- ur gott tækifæri til þess að verja stuttri stund í að lesa og skoða vers úr Biblíunni en hún hefur með réttu verið kölluð „Bók bók- anna". Henni er ætlað að 66
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.