Bókatíðindi - 01.12.1995, Blaðsíða 29

Bókatíðindi - 01.12.1995, Blaðsíða 29
Þydd skdldverk það hver á sinn hátt. Þetta er saga um heitar tilfinn- ingar og magnaða lífs- reynslu sem hrífur lesand- ann með sér allt frá fyrstu síðu til hinnar síðustu. 580 blaðsíður, 2 bindi. Vaka-Helgafell hf. ISBN 9979-2-0150-9 /-0266-1 Verð: kr. 3.460 kr. ERIH NEKLOE DRAUMAFERÐIN DRAUMAFERÐIN Erik Nerlöe Þýðing: Skúli Jensson Hún var hikandi þegar hún vann ferðina. Átti hún að fara án þess að láta hann vita? - Þetta varð ferð sem hún gleymdi aldrei. Ferð til fjarlægra landa þar sem hún hitti stöðugt nýjar persónur. Bæði gott og vinsamlegt fólk en einnig' viðsjárverða og hættulega menn sem reyndu að gera henni og hennar nánustu ýmislegt til miska og reyndu að eyðileggja sam- band hennar við unga manninn sem hún elskaði. 168 blaðsíður. Skuggsjá ISBN 9979-829-20-6 Verð: 1.995 kr. DYR VÍTIS Alastair MacNeill Þegar fyrrverandi eigin- maður Nicole er myrtur í El Salvador og ung dóttir þeirra hverfur er aðeins einn maðursem hún getur leitað til - fyrrverandi elskhugi hennar, málalið- inn Richard Marlette. En hann á yfir höfði sér dauðadóm ef hann snýr aftur til El Salvador og þar eru samsærismenn á hverju strái og svik við hvert fótmál. Æsispenn- andi og mögnuð saga - sannkölluð spennubók. 279 blaðsíður. Iðunn ISBN 9979-1-0273-X Verð: 2.680 kr. ENNISLOKKUR EINVALDSINS Herta Miiller Þýðing: Franz Gíslason Óvenjuleg skáldsaga frá síðustu dögum einræðisins í Rúmeníu. Herta Muller (f. 1953) nær á Ijóðrænan hátt að sýna okkur hvernig sekt og sakleysi eru samofin í fórnarlömbum allra ein- ræðisstjórna. Einstæð frá- ENNISLOKKUR EINVALDSINS HSPtTA MOLUCR sögn af þjáðu og auð- mýktu fólki í fáránlegu um- hverfi. Skáldkonan fæddist í Rúmeníu en hún tilheyrir hinum þýska minnihluta í landinu. Hún býr nú í Þýskalandi þar sem hún hefur sópað til sín bók- menntaverðlaunum að undanförnu og þykir einn athyglisverðasti höfundur er skrifar á þýska tungu nú um stundir. 286 blaðsíður. Ormstunga ISBN 9979-63-002-7 Verð: 2.800 kr. GORE VIDAL FEGÍNN M.UN ÉG FYLGJA ÞER FEGINN MUN ÉG FYLGJA ÞÉR Gore Vidal Þýðing: Björgvin G. Kemp Gore Vidal hefur getið sér orð sem frábær höfundur sögulegra skáldsagna. Hér segirfrá Blondel, hirðskáldi Ríkharðs Ijónshjarta, sem fylgir húsbónda sínum heim úr krossferð og fórn- ar öllu til að koma honum til hjálpar þegar kóngur fellur í óvinahendur. Vidal spinnur listilega þráð mið- aldasögunnar með allri þeirri ógn, fáfræði og töfr- um sem hún býr yfir en skrifar hana með hliðsjón af eigin lífsreynslu og tekst að skapa sérstæða spennu sem heldur lesandanum hugföngnum. 208 blaðsíður. Skerpla ISBN 9979-9031-6-3 Verð: 1.980 kr. Fegurst allra FEGURST ALLRA Barbara Cartland Þýðing: Edda Ársælsdóttir Jarlinn af Eldridge erfir mikil auðæfi og ákveður að deila happi sfnu með bestu vinum sínum. Hann heldur mikla veislu fyrir þá og setur upp eitt skilyrði: Hver þeirra verður að koma með unga fallega stúlku með sér. Þær eiga svo að keppa um það hver er fegurst allra. Sigurvegarinn mun tilheyra jarlinum. Einn vina hans, Sir Edward Howe, sem er þekktur sem Harry, er niðurdreginn þegar sú sem hann var búinn að velja með sér getur ekki komist. En honum tekst að finna aðra stúlku til að fara með sér - stúlku sem gæti verið fegurst allra. Það er þessi stúlka sem kemst að því að ætlunin er að byrla jarlinum eitur og hún finnur einnig Harry þar sem hann liggur með- vitundarlaus... 176 blaðsfður. Skuggsjá ISBN 9979-829-22-2 Verð: 1.995 kr. FÍN OG RÍK & LIÐIN LÍK Suzanne North Þýðing: Elín Margrét Hjelm/Rósa Anna Björgvinsdóttir Spennandi bók - dálítið rómantfsk, en umfram allt létt og fjörlega skrifuð. Gerist á dýrum heilsu- ræktarstað í kanadísku Klettafjöllunum. Ódæði er framið en hver var þar að verki? Sjónvarpsþula með þúsund vatta bros, herða- breiður kúreki með grann- ar lendar, japanskur lista- kokkur - eða einhver annar af þeim sérstaka hópi sem leiddur er til sögunnar? 224 blaðsíður. Úrvalsbækur Frjáls fjölmiðlun hf. ISBN 9979-840-30-7 Verð: 895 kr. Hafnarstræti 108 600 Akureyri 462-2685 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.