Bókatíðindi - 01.12.1995, Blaðsíða 47

Bókatíðindi - 01.12.1995, Blaðsíða 47
Bœkur almenns efnis Sigurjón Björnsson sem einnig ritar inngang. Inngangsfyrirlestrarnir eru meðal þekktustu ritverka Freuds. Hér gerir hann Ijóst og skilmerkilega grein fyrir öllum meginatriðum hinna víðfrægu kenninga sinna. Þar er t.a.m. að finna fyrir- lestra um sálfræðilegar skýringar á mistökum ásamt draumakenning- unni. Fyrri rit í bókaflokknum Sálfræðirit út gefin að undirlagi og í þýðingu Sigurjóns Björnssonar eru: Sálkönnun og sállækn- ingar, Um sálina, Undir oki siðmenningar, Formgerðir vitsmunalífsins og Blekk- ing trúarinnar - A líðandi stund um strið og dauða. Þýðandinn, Sigurjón Björnsson, er kunnur sál- fræðingur, þýðandi og mikilsvirtur bókmennta- gagnrýnandi. 254 blaðsíður. Hið íslenzka bókmenntafélag ISBN 9979-804-76-9 Verð: 2.560 kr. Páll Skúlason I skjóli heimspekimiar í SKJÓLI HEIMSPEKINNAR Páll Skúlason Safn erinda og greina um náttúru, menningu og mannleg samskipti. 200 blaðsíður. Háskólaútgáfan ISBN 9979-54-109-1 Verð: 1900 kr. ib. 1400 kr. kilja. ÍRLANDSDAGAR Sigurður A. Magnússon Ljósmyndir: Sigríður Friðjónsdóttir Glæsileg ferðabók um írland, ríkulega mynd- skreytt. Áður ritaði Sigurð- ur Grikklandsgaldur. í þetta sinn dvelst hann í hinni fornu víkingaborg Dyflinni við söng og skáldskap og fer hringferð um Eyjuna grænu í tíma og rúmi. 224 blaðsíður. Fjölvi ISBN 9979-58-269-3 Verð: 3.860 kr. ÍSLAND £R NAPN i>nr ÍSLANDSBÆKUR FJÖLVA Á NÍU TUNGUMÁLUM Erich Spiegelhalter Ijósmyndari og ýmsir höfundar íslandsbókin er glæsileg jólagjöf, bæði íslenska út- gáfan og sjálfstæðar útgáf- ur á átta tungumálum sem senda má vinum út um víða veröld, m.a. á spænsku, rússnesku og japönsku og auðvitað Norðurlandamálum. 114 blaðsíður. Fjölvi ISBN 9979-58-263-4 erl.tungumál/-262-6 ísl.útgáfa Verð: 3.860 kr. MACNÚS HAUKSSON ÍSJLIÍN SKjVK JUiLVIULDA B6KMENNTER AUtU'jUH A UÖTUM la-4H3HKA wiwi rM« Ai.na*nHA BoimíNMM'H.lel SIOPNUH IUSS.ObA>SLANÐK ÍSLENSKAR HEIMILDA- BÓKMENNTIR (Studia Islandica #52 íslensk fræði) Magnús Hauksson I ritinu er fjallað um ís- lenskan heimildaskáldskap og gerð grein fyrir sam- bandi hans við hefð ís- lenskra sagnaþátta og tengslum við norrænan og evrópskan dókúmentar- isma. 250 blaðsíður. Háskólaútgáfan ISBN 9979-54-105-9 Verð: 2.400 kr. ÍSLENSKAR ÞJÓÐSÖGUR - ÁLFAR OG TRÖLL Ólína Þorvarðardóttir íslenskar þjóðsögur - Álfar og tröll hefur að geyma fjölbreytt úrval þjóðsagna um náttúruvætti landsins sem um aldir hafa verið þjóðinni svo hugleiknir: álfa og tröll. Hún er skrifuð til að kynna fyrir ungu fólki þá menningararfleifð sem þjóðsögurnar eru og um leið að endurvekja kynni þeirra sem eldri eru af rökkursögum bernsku sinnar. Ólína Þorvarðardóttir þjóðfræðingur hefur valið í þetta rit sögur frá ýmsum tímum og úr ólíkum áttum. Efnið setur hún fram á lifandi og aðgengilegan hátt með fjölda orðskýringa og fróðlegum formála. Bókin er prýdd líflegum og þjóðlegum myndum eftir Ólaf M. Jóhannesson. Slík bók á erindi inn á hvert íslenskt heimili. Bók sem alltaf er hægt að grípa til ef menn vilja nálgast landið sitt. 180 blaðsíður. Bóka- og blaðaútgáfan ISBN 9979-9210-0-5 Verð: 2.490 kr. ÍSLENSKT GRJÓT Hjálmar R. Bárðarson í upphafi bókarinnar er lýst fjölbreyttu formi hraun- rennslis, hvernig eldgos undir sjó og jökli haga sér og hvernig gjóska verður að móbergi. Þá taka við lýsingar í máli og myndum á því hvernig fagrar steind- ir verða til, gersemar eins og geislasteinar og skraut- steinar í dýrðlegum litum, jaspís, agat, ametyst og ópall. í síðari hluta bókar- innar er svo fjallað um þær nytjar sem landsmenn hafa haft af grjóti til forna og fram á þennan dag. Að lokum er rætt um náttúru- steina og álfabyggðir. í bókinni eru 480 Ijós- myndir, teikningar og kort, auk megintexta og ítarlegs myndatexta. 288 blaðsíður. Hjálmar R. Bárðarson Dreifing: íslensk bókadreifing ISBN 9979-818-16-6 Verð: 6.890 kr. JÖKULHEIMAR - ÍSLENSKIR JÖKLAR Ari Trausti Guðmundsson Ljósmyndir: Ragnar Th. Sigurðsson Glæsileg bók um íslenska jökla, umhverfi þeirra og mannvistir þar fyrr og nú. Ari Trausti Guðmundsson 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.