Bókatíðindi - 01.12.1995, Qupperneq 56

Bókatíðindi - 01.12.1995, Qupperneq 56
Ævisögur og endurminningar FIMM LÆKNAR SEGJA FRÁ Önundur Björnsson Þrautreyndir læknar fara á kostum og segja frá sjálfum sér, fjölþættum skoðunum sínum og giftu- ríkum læknisferli. Arni Björnsson fyrrver- andi yfirlæknir lýtalækn- ingadeildar Landspítalans er ótvíræður brautryðjandi í sinni sérgrein hér á landi. Hann er hestamaður góður og geðríkur félagsmála- maður. Björn Önundarson fyrr- verandi héraðslæknir og heimilislæknir í Reykjavík til margra ára braust úr sárustu fátækt til mennta. Hann segir frá störfum sínum sem héraðs- og heimilislæknir. Hrafnkell Helgason yfir- læknir á Vífilsstöðum er litríkur maður sem víða hefur farið og margt að- hafst. Hann er öræfafari frá fyrstu tíð, skytta og fugla- skoðari. Pétur Pétursson frá Höllu- stöðum, heimilislæknir á Akureyri er litríkur maður sem lúrir ekki á skoðunum sínum. Þorgeir Gestsson fyrrver- andi héraðslæknir og heimilislæknir í Reykjavík er einn félaganna úr MA- kvartettinum góðkunna sem gladdi tónelsk eyru með fögrum söng sínum um áratuga skeið. 250 blaðsíður. Setberg ISBN 9979-52-137-6 Verð: 3.250 kr. .Jón Kr. fíunnursHtm 4 GEGNUM LÍFSINS ÖLDUR Viðtöl við sex valinkunna sjósóknara Jón Kr. Gunnarsson Farsæl sjómennska byggist á reynslu, þekkingu og áræði. í þessari bók erfræðst um líf sjómanna í ýmsum greinum sjómennskunnar. Viðmælendur eru valin- kunnir sjómenn á ýmsum aldri og með margvíslega reynslu. Þeir sem segja frá eru: Guðmundur Jónsson skip- stjóri, Hafnarfirði, Gunnar Ingvason frá Hliðsnesi, hrognkelsaveiðimaður, Júlíus Sigurðsson skip- stjóri, Hafnarfirði, Jósteinn Finnbogason smábáta- sjómaður, Húsavík, Hákon Magnússon skipstjóri, Reykjavík og Magnús Jónsson smábátasjómað- ur, Sauðárkróki. 256 blaðsíður. Skjaldborg hf. ISBN 9979-57-288-4 Verð: 3.480 kr. BÓKABÚÐ OLIVERS STEINS Strandgötu 31 220 Hafnarfirði 555-0045 HALLDÓRÁ HVANNEYRI Bjarni Guðmundsson Bókin er starfssaga Hall- dórs Vilhjálmssonar skóla- stjóra á Hvanneyri 1907-1936. Halldór var einn helsti brautryðjandi og frömuður íslenskra bænda á þessari öld. Þá er sagt frá því hvernig ný þekking og verktækni varð til þess að nútíma land- búnaður hófst til vegs. í bókinni fléttast því saman persónusaga eftirminni- legs athafnamanns og saga íslensks landbúnaðar á miklu breytingaskeiði. 288 blaðsíður. Bændaskólinn á Hvanneyri ISBN 9979-881-00-3 Verð: 3.980 kr. HIN HLJÓÐU TÁR Sigurbjörg Árnadóttir Ásta Sigurbrandsdóttir hef- ur gengið í gegnum ótrú- legar raunir á langri og viðburðaríkri ævi. Hún ólst upp við kröpp kjör í Flatey og Reykjavík, lærði hjúkrun í Danmörku á árum síðari heimsstyrjaldar og varð síðan hjúkrunarkona skammt fyrir utan Berlín í lok stríðsins. Þar lenti hún í loftárásum, þurfti að sækja særða út á vígvöllinn og bera á sjúkrahús - meðan skothríðin dundi allt í kring. Ásta fluttist til Finnlands eftir stríð þar sem hún mætti enn mótlæti en gafst ekki upp heldur bar harm sinn í hljóði. Þótt Ásta Sigurbrands- dóttir hafi orðið fyrir erfiðri lífsreynslu horfir hún um öxl án beiskju og sér einnig spaugilegar hliðar tilver- unnar, - ekki síst á sjálfri sér. Sigurbjörg Árnadóttir skrifar sögu Ástu. Hún skráir frásögnina af innsæi og látleysi svo að úr verður ævisaga sem er engri lík - margbrotin og ógleyman- leg. 197 blaðsíður. Vaka-Helgafell hf. ISBN 9979-2-0315-3 Verð: 3.290 kr. Islendingar í útlöndum HVER VEGUR AD HEIMAN íslendingar í útlöndum Guðmundur Árni Stefánsson í þessari bók ræðir Guðmundur Árni Stefáns- son alþingismaður við sex íslendinga sem allir eiga það sameiginlegt að hafa flust af landi brott og dvalið erlendis við störf og leik um langt árabil. Viðmælendur eru: Ástþór Magnússon athafnamaður, Englandi, Gunnlaugur Stefán Baldursson arkitekt, Þýskalandi, Gunnar Frið- þjófsson útvarpsstjóri, Noregi, Linda Finnboga- dóttir hjúkrunarfræðingur, Bandaríkjunum, Rannveig Bragadóttir óperusöngvari, Austurríki, hjónin Þórður Sæmundsson flugvirki og Drífa Sigurbjarnardóttir hótelstjóri, Luxemborg. 256 blaðsíður. Skjaldborg hf. ISBN 9979-57-281-7 Verð: 3.480 kr. KÓNGUR UM STUND Örnólfur Árnason Opinská frásögn af storma- samri ævi Gunnars Bjarna- sonar, frumkvöðuls í ræktun íslenska reiðhesta- kynsins og útbreiðslu þess um heiminn. Gunnar segir frá því hvernig tókst að forða hestinum og hesta- mennskunni frá því að Stillholt 18 300 Akranes 431-2840 56
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Bókatíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.