Bókatíðindi - 01.12.1995, Blaðsíða 20

Bókatíðindi - 01.12.1995, Blaðsíða 20
Islensk skáldverk heimavistarskóla úti á iandi. Sagan lýsir baráttu hans við starfið og óstýri- láta nemendur og þó ekki síst baráttu hans við sjálfan sig. Og einn daginn verður slys og það kemur í hans hlut að blása lífi í nemanda sem liggur meðvitundar- laus inni á herbergi sínu. 204 blaðsíður. Reykholt ISBN 9979-836-11-3 Verð: 2.360 kr. GUÐSGJAFAÞULA Halldór Laxness Guðsgjafaþula er yngsta skáldsaga Halldórs Lax- ness og er nú endurútgef- in. Á skoplegan hátt tekur Halldór til meðferðar vel þekkta atburði í atvinnulífi og stjórnmálum, umfram allt þó sögu síldarinnar. Sagt hefur verið að sögu- hetja bókarinnar, íslands- bersi, sé einhver skemmti- legasta persóna sem komið hefur fyrir í sögum Halldórs Laxness. 306 blaðsíður. Vaka-Helgafell ISBN 9979-2-0040-5 Verð: 3.295 kr. . bókabúðin DOrg UnklargAtu 2 Lækjargötu 2 101 Reykjavík 551-5597 HÍBÝLI VINDANNA Böðvar Guðmundsson Ólafur fíólín og Steinunn kona hans ákveða að kveðja eymdina í Borgar- firðinum og hefja nýtt líf í auðsæld Vesturheims. Það skiptast á skin og skúrir í þessu ferðalagi en að lokum kemst landnema- hópurinn á eigið land fyrir vestan og stofnar þar nýlendu, Nýja-ísland, í nágrenni við indíánana vestan Winnipegvatns. I sögulegri skáldsögu fjallar höfundur um erfiða tíma og hugrakkt fólk af kímni og stílfimi. 336 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-0904-0 Verð: 3.890 kr. HJARTA / HJARTASTADUR Steinunn Sigurðardóttir Móðir flýr með unglings- dóttur sína úr sollinum í Reykjavík austur á firði. Þar með hefst ferðasaga í tvennum skilningi; lagt er upp í ferð um innri og ytri heima. Þetta er átakasaga full af kímni og kostulegum íslendingum eftir einn vinsælasta rithöfund okkar. 374 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-0905-9 Verð: 3.890 kr. HÓLM ANESPISTLAR Stefán Sigurkarlsson HÓLMANESPISTLAR Stefán Sigurkarlsson íslenska þorpið, skrautlegt mannlífið með allri sinni dulúð, gleði og sorgum, er viðfangsefni Hólmanes- pistla. Miðpunktur Hólma- ness er Faktorshúsið sem flest frásagnarvert, ímynd- að eða raunverulegt, teng- ist á einn eða annan hátt. Mannlífssögur úr þorpi sem ekki er til á landa- kortinu en gæti verið hvaða íslenskt þorp sem er. 143 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-0902-4 Verð: 2.980 kr. BÓKABÚÐ BRYNJARS Suöurgötu 1 550 Sauöarkróki 453-5950 I líjiim 111. Iíi(irns,vin r-j '■ '-M-t m .><^9 ■'ii 'V* a:*.. ' HRAUNFÓLKIÐ Björn Th. Björnsson Skáldsaga sem gerist í Þingvallasveit á öndverðri 19. öld. Hún segir af mis- blíðlegum samskiptum Þingvallaklerka og bónda þar í sveit sem þykir djarftækari til kvenna en kristin lög leyfa. Um leið er þetta stórbrotin aldarfars- og þjóðfélagslýsing, skrif- uð af höfundi metsölubók- arinnar Falsarinn. 272 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-0831-1 Verð: 3.480 kr. HVÍLDARLAUS FERÐ INNÍ DRAUMINN Matthfas Johannessen Smásagnasafnið Hvíldar- laus ferð inní drauminn hefur að geyma 22 smá- sögur og stutta þætti þar sem þestu kostir Matthí- asar sem skálds fá notið sín. Þar er m.a. að finna fíngerðan og Ijóðrænan skáldskap, hnittnar frá- sagnir og ógleymanlegar mannlýsingar svo að eitt- hvað sé nefnt. Styrkur höfundarins liggur ekki síst í blæbrigðaríkum og fjör- legum stíl, myndauðugu og oft margræðu líkinga- máli. Tvær sögur bókar- innar eru umfangsmestar, Hvar er nú fóturinn minn? og Seglin og vindurinn, margslungnar sögur sem verða lesendum eftirminni- legar eins og annað fjöl- breytilegt efni bókarinnar. 189 blaðsíður. Hörpuútgáfan ISBN 9979-50-065-4 Verð: 2.980 kr. í SÍÐASTA SINN Ágúst Borgþór Sverrisson í þessum níu sögum eru leiddarfram persónursem eru hversdagslegar á yfir- borðinu en við lesturinn er afhjúpað margs konar brjálæði og leyndarmál. Eitt af meginstefjum bók- arinnar er sjúklegt hömlu- leysi þar sem áður viður- kennd fíkniefni koma ekki við sögu heldur kynlífsfíkn, matarfíkn og spilafíkn. Tónninn er oft sorglegur en sumar sögurnar eru líka bráðfyndnar því persón- urnar lenda margar hverjar í kostulegum ævintýrum. Þess má geta að ein 20
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.