Bókatíðindi - 01.12.1995, Blaðsíða 45

Bókatíðindi - 01.12.1995, Blaðsíða 45
Æ V I MARIU GUÐMUNDSDOTTUR Ástir og sorgir, frægð og fallvaltleiki í hálfan annan áratug stóð María Guðmundsdóttir á hátindum tískuheimsins beggja vegna Atlantsála. En stúlkan sem alist hafði upp í fásinni og náttúru- fegurð á Djúpuvík á Ströndum þurfti að lokum að kaupa frægðina og framann dýru verði. í ævisögu Maríu Guðmunds- dóttur dregur Ingólfur Margeirsson upp sanna og eftirminnilega mynd af konu sem ákveðið hefur að gera upp líf sitt. Bókina prýðir fjöldi mynda, bæði þekktar myndir af Maríu úr víðfrægum erlendum tímaritum og myndir úr einka- Ingólfur Margeirsson safni hennar sem hvergi hafa birst. Ljómi goðsagnar hefur leikið um nafn og persónu Maríu Guðmundsdóttur. Hraði og glæsileiki tískuheimsins einkenndi líf hennar, — glaumgosar, kampavín, ferðalög, félagsskapur heimsfrægra manna úr heimi stjórnmála, kvik- mynda og viðskipta. Veruleikinn bak við goðsögnina var oft annar: Miskunnarleysi tískuheimsins, tómleiki, skyndi ástir, kvíði, þeytingur, áfengi, fíkniefni, ofbeldi, einsemd og óöryggi. Þetta er áhrifamikil ævisaga sem á erindi við alla. Ævisaga SEM LÆTUR ENGAN ÓSNORTINN! é VAKA-HELGAFELL SÍÐUMÚLA 6, 108 REYKJAVÍK VAKA-HELGAFELL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.