Bókatíðindi - 01.12.1995, Blaðsíða 58

Bókatíðindi - 01.12.1995, Blaðsíða 58
Ævisögur og endurminningar deyja út eftir lok síðari heimstyrjaldarinnar þegar sveitamenn flykktust í þétt- þýlið. Næmar og hispurs- lausar lýsingar á lífshlaupi Gunnars, litríku samferða- fólki og hestamönnum horfins tíma. Gunnar er ævintýramaður og eldhugi sem aldrei lét að stjórn og sagði alltaf skoðun sina þótt hún gengi þvert á stefnu þændaforystunnar og yfirvalda í íslenskum landbúnaðarmálum. í bók- inni er skrá yfir 40 stóð- hesta ásamt afkvæmum, „genagullið" fyrir fram- ræktun íslenska gæðings- ins á Islandi og um heim allan. Bókin er prýdd fjölda Ijósmynda. 400 blaðsíður. Ormstunga ISBN 9979-63-003-5 Verð: 3.490 kr. KÓNGURINN ELVIS Joe Esposito og Elena Oumano Þýðing: Þórdís Lilja Gunnarsdóttir. Bókin er eftir Joe Esposito sem var kær vinur og nán- asti samstarfsmaður rokk- kóngsins Elvis Presley í sautján ár. Joe umgekkst Elvis daglega og reyndi að vekja hann til lífsins hinn örlagaríka dag 16. ágúst 1977. Allir sem þekkja sögu kóngsins hafa beðið eftir að Esposito leysti frá skjóðunni. Bókin er skrifuð BÓKAVERZLUN JÓNASAR TÓMASSONAR Hafnarstræti 2 400 ísafjöröur 456-3123 af manni sem elskaði Elvis og bar umhyggju fyrir hans högum og ekkert er dregið undan. í bókinni eru myndir úr persónulegu safni Espositos. Bók sem allir sannir aðdáendur kóngsins verða að eiga i bókahillunni. 250 blaðsíður. Spássía ISBN 9979-9218-0-3 Verð: 2.690 kr. innb. 1.990 kr. kilja KRISTBJÖRG ÞORKELÍNA Jórunn Sigurðardóttir ræðir við Kristbjörgu Kjeld Fáar leikkonur eiga jafn- glæsilegan leikferil og Kristbjörg Kjeld. Jórunn Sigurðardóttir ræðir við þessa forvitnilegu konu um viðburðaríka ævi og af- stöðu hennartil listarinnar. Vönduð bók um merka konu. 250 blaðsíður. Bjartur ISBN 9979-865-13-X Verð: 2.980 kr. LÁTNIR MERKISMENN Einar Hreinsson sá um útgáfuna Æviágrip 54 merkra íslend- inga sem féllu frá árið 1994. Ómetanleg heimild um líf og störf brautryðj- enda á mörgum sviðum. 150 blaðsíður. Almenna bókafélagið ISBN 9979-40-19-74 Verð: 2.990 kr. LÍFSGLEÐI - Minningar og frásagnir Þórir S. Guðbergsson í þessari nýju bók eru frásagnir sex íslendinga, sem líta um öxl, rifja upp liðnar stundir og lífs- reynslu. Þeir slá á létta strengi og minningar þeirra leiftra af gleði. Þau sem segja frá eru: Daníel Ágústínusson, Fanney Oddgeirsdóttir, Guðlaugur Þorvaldsson, Guðrún Hall- dórsdóttir, Úlfur Ragnars- son og Þóra Einarsdóttir. Lífsgledier kærkomin bók fyrir alla sem unna góðum endurminningabókum. 188 blaðsíður. Hörpuútgáfan ISBN 9979-50-070-0 Verð: 2.980 kr. STF.INÞÓR EIRlKÍSON LÍF HANS OG LIST II.HIÁlMLftÍlNAMSON MAGISTERINN Vilhjálmur Einarsson Bókin fjallar um líf og list Steinþórs Eiríkssonar, „magistersins". Sagt er frá uppruna og sjálfsnámi Steinþórs. Árið 1945 settist hann að á Egilsstöðum og stofnaði þar búvélaverk- stæði. Margt ber á góma, alltfrá Munchausensögum til frímúrarastarfs. Síðari hluta ævinnar sneri Stein- þór sér að myndlist og 30 litprentaðar myndir af verkum hans prýða bókina. 106 blaðsíður. Námshringjaskólinn ISBN 9979-9215-0-1 Verð: 3.600 kr. MMjnHHMNMMI ! M A R I A BÉBBQBB MARÍA Konan bak við goðsögnina Ingólfur Margeirsson María Guðmundsdóttir fyrrum fegurðardrottning og Ijósmyndafyrirsæta komst á hátinda tísku- heimsins beggja vegna Atlantsála. En hvaða verði keypti hún frægðina, fram- ann og hið Ijúfa líf? Á það er varpað Ijósi í þessari mögnuðu örlagasögu Ing- ólfs Margeirssonar um sak- lausa stúlku frá Djúpuvík á Ströndum sem reynir að fóta sig í hörðum og firrt- um heimi. Þetta er áhrifa- mikil ævisaga - sögð í fullri hreinskilni. 303 blaðsíður. Vaka-Helgafell hf. ISBN 9979-2-0316-1 Verð: 3.590 kr. bók/ðJ&. /túdeivtðw v/Hringbraut 107 Reykjavík 561-5961 58
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.