Bókatíðindi - 01.12.1995, Blaðsíða 3

Bókatíðindi - 01.12.1995, Blaðsíða 3
‘7‘7> - ? £ íslenskar barna- og unglingabœkur ABRAKADABRA Kristín Steinsdóttir Fyndin, óvenjuleg og skemmtileg saga eftir verð- launahöfundinn vinsæla, Kristínu Steinsdóttur. Hraði, spenna og litríkar persónur. Daginn sem töfrakarlinn Argur sveif inn um gluggann hjá Alla í Njólanesi hófst makalaus atburðarás - svo ótrúleg raunar að það þýðir ekkert að reyna að lýsa henni hér! Eina ráðið er að lesa sög- una. En gætið þess að vill- ast ekki í skóginum sem Argur töfraði til sín því að þar er margt á seyði... 120 blaðsíður. Vaka-Helgafell hf. ISBN 9979-2-0324-2 Verð: 1.490 kr. ÁFRAM LATIBÆR Magnús Scheving Bráðskemmtileg saga um íbúa bæjar sem uppnefnd- ur hefur verið vegna ein- dæma leti þeirra. Sumir hafa líka tamið sér aðrar slæmar venjur. Við kynn- umst til að mynda Sigga sælgætisstrák, Halla hrekkjusvíni, Sollu stirðu, Magga mjóa og Nenna níska. - Ákveðið er að halda íþróttahátíð um allt land. Bæjarstjórinn (sá eini sem nennir að hreyfa sig) veit ekki hvernig hann á að fá krakkana til að taka þátt í henni. Þá kemur íþrótta- álfurinn til skjalanna. Hann kennir þeim mun á leik og ofbeldi, hvað er hollur mat- ur, hvernig á að liðka sig og leika sér í ýmsum úti- leikjum... Magnús fléttar fróðleik við fyndna og fjörlega sögu og heldur athygli les- enda eins og honum er lagið. - Halldór Baldursson hefur teiknað gamansamar myndir sem falla mjög vel að söguþræðinum. Að auki fylgir bókinni geisladiskur með leiðbein- ingum Magnúsar um léttar leikfimiæfingar - við tónlist sem Máni Svavarsson hef- ur samið og valið. Það hefur verið beðið eftir þessari bók! Hún kemur mörgum á hreyfingu! 80 blaðsíður. Æskan ISBN 9979-808-23-3 Verð: 1.892 kr. DOLLI DROPI ARKAR UM AKUREYRI Texti og mynd- skreyting: Jóna Axfjörð Dolli dropi er vinur yngstu barnanna á leikskólunum. Hann býr í Skýjaborg en skreppur niður til að hitta börnin. Höfundurinn Jóna Axfjörð er hér á heima- slóðum, Akureyri, og Dolli tekur þátt í því að slá kött- inn út tunnunni. 32 blaðsíður. Fjölvi ISBN 9979-58-270-7 Verð: 1.280 kr. DULARFULLI FERJUMADURINN Kristján Jónsson Lék Jóakim sundkennari tveimur skjöldum? Hver var Kjartan? Og hver vann skemmdarverk á „rólunni" svo að Ari litli var nærri drukknaður? Ráða þeirTóti svarti, lögregluþjónn og samstarfsmaður hans, Gummi svakalegi, við að leysa úr þessu, eða koma Jói, Kiddý Munda og skát- arnir enn til bjargar? Ný bók eftir þennan vin- sæla barnabókahöfund með teikningum eftir DULARFULLI FEiJUMAÐUBINN Bjarna Jónsson. 123 blaðsíður. Skjaldborg hf. ISBN 9979-57-250-7 Verð: 1.380 kr. EINU SINNI VAR RAUNAMÆDDUR RISI Áslaug Jónsdóttir Skemmtileg saga fyrir litlu börnin sem finnst gaman að skoða dýrin og líkja eftir hljóðum þeirra. Áslaug sýnir hér enn á sér nýja hlið sem snjall listamaður og sögumaður sem nær til litlu barnanna. 24 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-0887-7 Verð: 1.280 kr. EKKERT AÐ ÞAKKA! Guðrún Helgadóttir Eva og Ari Sveinn komast óvænt yfir tösku sem skuggalegir náungar henda út um bílglugga á flótta undan lögreglu. Óhætt er að segja að innihaldið komi þeim á óvart. Og hvað gera hug- myndaríkir krakkar við svona tösku? Eva og Ari Sveinn taka til sinna ráða og koma af stað óborgan- legri atburðarás. Guðrún Helgadóttir, sem nýlega hlaut Norrænu barnabókaverðlaunin, fer á kostum í þessari fyndnu og spennandi sögu fyrir börn og unglinga. Ekkert að þakka! er tvímælalaust ein allra besta bók hennar. 125 blaðsíður. Vaka-Helgafell hf. ISBN 9979-2-0325-0 Verð: 1.490 kr. 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.