Bókatíðindi - 01.12.1995, Blaðsíða 30

Bókatíðindi - 01.12.1995, Blaðsíða 30
Þydd skáldverk EVI STEER FRAMTÍÐARVONIR FRAMTÍÐARVONIR Eva Steen Þýðing: Skúli Jensson Hún elskaði hann af öllu sínu hjarta en það grúfði skuggi yfir sameiginlegri framtíð þeirra. Hún hafði játast honum en það var ekki víst að vonir þeirra rættust. Myndi dauðinn að- skilja þau áður en líf þeirra saman hafði yfirleitt hafist? Það valt allt á því að lyfið sem þartil nú hafði aðeins virkað í einu tilfelli læknaði aftur... 152 blaðsíður. Skuggsjá ISBN 9979-829-21-4 Verð: 1.995 kr. FRÚ BOVARY Gustave Flaubert Þýðing: Pétur Gunnarsson Þetta er mesta skáldsaga Flauberts og jafnframt eitt frægasta og umtalaðasta 30 skáldverk allra tíma. Frú Bovary lýsir á ógleyman- legan hátt mannlegu eðli: heitum ástríðum sem vakna skjótt og slævast fljótt. 265 blaðsíður. Bjartur ISBN 9979-865-16-4 Verð: 2.980 kr. 9Ú þokfcír núrxírtð Goi diznEyk GULLAUGA (Goldeneye) John Gardner Þýðing: Elín Margrét Hjelm/Rósa Anna Björgvinsdóttir Þú þekkir nafnið - þú þekk- ir númerið. 007, James Bond, með leyfi til að drepa. Hér glímir Bond við illsku og spillingu í Rúss- landi eftir Sovétárin - ill öfl sem einskis svífast til að hefna sín og sölsa undir sig auð og völd. - Gullauga er jafnframt ein af jóla- myndum Sambíóanna í ár, með Pierce Brosnan í hlut- verki Bonds. 192 blaðsíður. Úrvalsbækur Frjáls fjölmiðlun hf. ISBN 9979-840-32-3 Verð: 895 kr. mmmmmmmmmmmmammm BÓKAVERSLUN JÓNASAR TÓMASSONAR Hafnarstræti 2 400 ísafjörður 456-3123 GÖNGUI.4G Tí MAN S IÍSTBN NADOLNY1 ---------I GÖNGULAG TÍMANS Sten Nadolny Þýðing: Arthúr Björgvin Bollason Skáldsaga sem farið hefur sigurför um heiminn undanfarinn áratug. Hún fjallar um hinn fræga enska sæfara og landkönn- uð John Franklin (1786 -1847). Höfundur dregur upp mynd af manni sem er sérkennilega hægur í tali og hugsun og leggur ann- an mælikvarða á tímann en flestir í kringum hann. Samt kemst hann lengra en aðrir að lokum. 310 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-0866-4 Verð: 3.480 kr. HEIMILI DÖKKU FIDRILDANNA Leena Lander Þýðing: Hjörtur Pálsson Juhani Johansson verk- fræðingur rifjar upp bernsku sína á heimili fyrir munaðarlausa drengi. Margslungin skáldsaga um illsku, ótta, ást og von. Saga um flókið samband manneskjunnar við sjálfa sig og aðra og ekki síst við náttúruna. 252 blaðsíður. Forlagið ISBN 9979-53-268-8 Verð: 1.980 kr. HETJA VORRA TÍMA Mikhaíl Lermontov Þýðing: Áslaug Thorlacius Víðfræg rússnesk skáld- saga frá fyrri hluta 19. aldar um hinn rómantíska illvirkja Petsjorín. Árni Bergmann ritar eftirmála. 200 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-0798-6 Verð: 890 kr. Síðumúla 35 108 Reykjavík 533-1010 HRINGADRÓTTINS- SAGA III Hilmir snýr heim J.R.R.Tolkien Þýðing: Þorsteinn Thorarensen Lokabindi hins stórbrotna sagnabálks Tolkiens. Um- sátrið mikla um Mínas Tíríð. Aragorn rís upp sem konungur í göfugri tign. Fróði og Sómi brjótast fram á eldbarm Hryðju- gígs. Stórbrotin sagnalist. Um 400 blaðsíður. Fjölvi ISBN 9979-58-277-4 Verð: 3.860 kr. HVAD VARÐ UM BARNIÐ MITT? Patricia Wright Þýðing: Geir Svansson Sally Martin var gift Argen- tínumanni sem herfor- ingjastjórnin þar í landi lét „hverfa". Sjálf ól hún barn í myrkum fangaklefa en var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.