Bókatíðindi - 01.12.1995, Blaðsíða 12
Þyddar barna- og
unglingabœkur
AFREK BERTS
Anders Jacobsson og
Sören Olsson
Þýðing: Jón Daníelsson
Þetta er fimmta bókin um
Bert. Fyrri bækurnar urðu
allar metsölubækur. Það
kemur engum á óvart enda
er Bert óviðjafnanlegur.
Nú er Bert orðinn 14 ára
og Emilía skiptir mestu
máli í lífi hans. Nema...
náttúrulega skellinöðrur.
Skólinn er hins vegar and-
stæða lífsins. Bert hefur
engu gleymt. Hann skrifar
af sama tilfinningahita og
áður um ástina, fótboltann,
skellinöðrur, hjólagólarana
og sumarvinnuna í Kaffi-
húsi Bengtssons.
158 blaðsíður.
Skjaldborg hf.
ISBN 9979-57-266-3
Verð: 1.380 kr.
ÁSTARSÖGUR AF
FRANS
Christine Nöstlinger
Þýðing: Jórunn
Sigurðardóttir
Frans er sívinsæll meðal
ungra lesenda, enda bæði
fyndinn og fjörugur strák-
ur. í þessari bók, sem er sú
sjöunda í röðinni, verður
hann ástfanginn - og það
er ekkert grín þegar maður
er 8 ára gamall. Litlir
lestrarhestar er röð bóka
sem eru með stóru letri,
góðu línubili og fjölda
mynda.
60 blaðsíður.
Mál og menning
ISBN 9979-3-0899-0
Verð: 990 kr.
BANGSI EIGNAST VIN
BANGSI HJÁLPAR
MÖMMU
Þetta eru fallegar, litríkar
bækur meþ mjúkum
spjöldum. í hvorri bók er
hugljúf saga, - stórar lit-
myndir prýða hverja opnu.
Þessar bækur eru handa
yngstu lesendunum.
Setberg
ISBN 9979-52-129-5/-128-7
Verð: 490 kr. hvor bók.
'JÉSb
BUSLA
Charly Greifoner og
Chilly Schmitt-
Teichmann
Þýðing: Stefán
Júlíusson
Busla var fyrst gefin út fyrir
meira en 20 árum og náði
þá miklum vinsældum. í
bókinni eru 22 vísur sem
börnin geta sungið við
lagið „Kátirvoru karlar".
Þetta er saga um tápmikla
stelpu.
19 blaðsíður.
Bókabúð Böðvars
ISBN 9979-9197-3-6
Verð: 695 kr.
Dagbók Berts
GÍTARSVEINN ER
ALDREI EINN
(teiknimyndasaga)
Anders Jacobsson og
Sören Olsson
Þýðing: Jón Daníelsson
Hæ,hæ og halló, dagbók!
Það er gaman að vera
aðalpersónan í teikni-
Anders Jotobsíon og
Gítarsvoinn er
aldrei einn
myndasögu - sérstaklega
þegar maður fær að spila í
flottustu rokkhljómsveit í
heimi og daðra við allar
sætustu stelpurnar! Reynd-
ar fer ekki allt vel í þessari
bók - lestu hana og þá
sérð þú hvað ég á við.
Bless og takk - ekkert
snakk!
Bert.
32 blaðsíður.
Skjaldborg hf.
ISBN 9979-57-261-2
Verð: 1.190 kr.
DODDI OG NÝI
VINURINN
DODDI OG AGGA API
DODDI OG FLUGDREKINN
DODDI OG BJALLAN
HANS
Enid Blyton
Þýðing: Hersteinn
Pálsson
Fjórar nýjar Doddabækur.
Bækurnar eru með skýru
letri, fallegum myndum og
skemmtilegum texta eftir
hinn kunna bamabóka-
höfund Enid Blyton.
32 blaðsíður.
Myndabókaútgáfan
ISBN 9979-9077-4-6/-5-4
/-6-2/-7-0
Verð: 490 kr. hver bók.
EGGIÐ HENNAR
MÖMMU
Babette Cole
Þýðing: Helga
Árnadóttir og Hildur
Hermóðsdóttir
Myndabók sem skýrir á
gamansaman hátt hvernig
börnin verða til.
32 blaðsíður.
Mál og menning
ISBN 9979-3-0819-2
Verð: 1.290 kr.
Hallarmúla 2
108 Reykjavík
581-3211
12