Bókatíðindi - 01.12.1995, Page 14
Þyddar barna- og unglingabækur
LFVNI t-MvDOMrR
GAMTA KAS'IAJANr
Pýðing: Prándur
Thoroddsen og
Eyvindur P. Eiríksson
Þessi bók hefur að geyma
níu sígildar sögur af
Andrési Önd og félögum
eftir Carl Barks, frægasta
myndasagnahöfund Disn-
ey fyrirtækisins sem meðal
annars á heiðurinn af því
að skapa Andabæ og flest-
ar persónurnar sem þar
búa. Þetta er kærkomin
bók fyrir unga sem gamla
aðdáendur Andrésar Andar
og Carls Barks.
188 blaðsíður.
Vaka-Helgafell hf.
ISBN 9979-2-0304-8
Verð: kr. 1.490 kr.
Nancy:
LEYNDARMÁL
VEITINGAHÚSSINS
Carolyn Keene
Þýðing: Gunnar
Sigurjónsson
Meginástæðan fyrir vin-
14
sældum Nancy-bókanna er
spennan sem helst á hverri
síðu allt til loka. Það hafa
verið gefnar út 50 bækur
um Nancy og þær selst í
milljónum eintaka.
100 blaðsíður.
Skjaldborg hf.
ISBN 9979-57-249-3
Verð: 1.280 kr.
Æskuár Indiana Jones 4
LEYNIBORGIN
Þýðing:
Þórdfs Bachmann
Indiana Jones þekkja allir.
Um hann hafa verið gerðar
kvikmyndir og sjónvarps-
þættir. Nú eru einnig
komnar bækur um æskuár
hans - spennandi bækur
og fræðandi - því Indi
ferðast ekki aðeins í heimi
ævintýranna heldur fer
hann samtímis um heim
mannkynssögunnar með
eftirminnilegum hætti. Indi
og Hermann vinur hans
lenda í höndum valda-
sjúkra manna í neðan-
jarðarborg sem fáir vita
um.
128 blaðsíður.
Frjáls fjölmiðlun
ISBN 9979-840-34-X
Verð: 595 kr.
LITLA STÚLKAN MEÐ
ELDSPÝTURNAR
H.C. Andersen
Þýðing: Steingrímur
Thorsteinsson
Myndskreyting:
Anastasia Arkípóva
Rússneska listakonan
Anastasia Arkípóva mynd-
skreytti áður Tíu fegurstu
og Sjö skemmtilegustu
Grimmsævintýrin. Nú
kemur hrífandi ævintýri
H.C. Andersens út í óvana-
lega fögrum búningi henn-
ar.
32 blaðsíður.
Fjölvi
ISBN 9979-58-264-2
Verð: 1.280 kr.
Litlu ævintýrabækurnar
BASIL EINKASPÆJARI
HUNDALÍF
KONUNGUR LJONANNA
Walt Disney
Þrjár skemmtilegar ævin-
týrabækur sem allar eru
byggðar á vinsælum kvik-
myndum frá Disney-fyrir-
tækinu. Litlar ævintýra-
perlur sem tilvaldar eru í
skóinn.
Vaka-Helgafell hf.
ISBN 9979-2-0264-5
/-0265-3/-0263-7
Verð: 290 kr. hver bók.
LÍNA LANGSOKKUR í
SUÐURHÖFUM
Astrid Lindgren
Þýðing: Sigrún
Árnadóttir
Þriðja og síðasta bókin um
Línu fjallar um ævintýra-
lega ferð hennar til Suður-
hafseyja ásamt Önnu og
Tomma. Línu munar ekki
um að stjórna sjóræn-
ingjaskipi, yfirbuga hákarl
og leika á harðsvíraða bófa
- en best er samt að koma
heim og geta aftur leikið
sér á Sjónarhóli.
112 blaðsíður.
Mál og menning
ISBN 9979-3-0821-4
Verð: 1.390 kr.
affídsw’UBpffim
UÓTI ANDARUNGINN
H.C. Andersen
Þýðing: Stefán
Júlíusson
Bókin er fyrst gefin út árið
1969. - Nú er hún endur-
prentuð á hörð spjöld.
Myndir: Willy Mayrl.
18 blaðsíður.
Bókabúð Böðvars
ISBN 9979-9197-0-1
Verð: 695 kr.
US1AMAÐOR
MAGGI MÖRGÆS
LISTAMAÐUR
Tony Wolf og Sibylle
von Fliie
Þýðing: Gissur Ó.
Erlingsson
Sjötta bókin um þennan
mörgæsastrák, sem er
alltaf að lenda í nýjum
ævintýrum.
44 blaðsíður.
Skjaldborg hf.
ISBN 9979-57-251-5
Verð: 1.190 kr.
MAGNADAR MINJAR
Erlendar
verðlaunabækur 4.
Gary Crew
Þýðing: Guðni
Kolbeinsson
Framhaldsskólakrakkar
fara í skólaferðalag. í helli
einum finna þau mjög
dularfulla og óhugnanlega
gripi sem tengjast atburð-
um úr fortíðinni.
Æsispennandi og mjög
óvenjuleg bók sem lætur
engan ósnortinn.
229 blaðsíður.
Lindin