Saga - 2022, Síða 141

Saga - 2022, Síða 141
en þau 39 sem fram koma í Grágás.89 Engar heimildir eru heldur um að goðorði sé skipt í meira en þrjá hluta.90 Þannig er hugsanlegt að lítil goðorð hafi þurft að sameinast um eitt atkvæði í lögréttu þótt þau virkuðu sem sjálfstæð goðorð í héraði eins og tveir hlutar Þórsnesingagoðorðs virðast dæmi um. Vegna þess að fyrir hvert goðorð sátu þrír menn í lögréttu þótt þeir hefðu aðeins eitt atkvæði má hugsa sér að tvö eða þrjú lítil goðorð í héraði hafi þurft að sam- einast í lögréttu en þó þannig að fulltrúar þeirra allra ættu þar sæti. Þannig má samræma kenningar um óvissan fjölda goðorða og hefðbundna túlkun á Grágás um að þau hafi verið 39.91 Þar sem þingmenn gátu fært þingfesti sína verður að gera ráð fyrir að goð - orð hafi verið mjög misfjölmenn en með þessum hætti urðu fámenn goðorð ekki jafn áhrifamikil og hin stærri vegna þess að tvö eða þrjú þeirra þurftu að sameinast um eitt atkvæði. Þannig var hægt að gæta nokkurs jafnræðis miðað við stærð. Eins og fram er komið er aðeins vitað um 29 virk mannaforráð á tólftu og þrettándu öld en á bak við sum þeirra voru fleiri en eitt goðorð. Vera má að á tólftu öld hafi mannaforráðum þegar fækkað talsvert frá því sem verið hafði á tíundu eða elleftu öld. Þeim hélt svo áfram að fækka fram á þrett- ándu öld. Íslendingabók Ara fróða er elsta íslenska frásagnarheimildin, skrifuð nálægt 1130.92 Hún er þannig frá þeim tíma þegar líkur benda til að goðorðin hafi almennt orðið arfgeng og hún segir í stuttu máli sögu landsins fram að því. Hvað skyldi hún segja okkur um goðorð og goðorðsmenn? Því er fljótsvarað: Ekki neitt. Í ljósi mikilvægis þeirra á síðari tímum er þögn Íslendingabókar nokkuð einkennileg og gæti bent til þess að allt fram á fyrri hluta tólftu aldar hafi goðorð ekki verið talin mjög mikilvæg. Ef til vill hefur ekki verið litið á þau sem grunneiningar valdakerfis landsins heldur voru goðorð arfgeng fyrir 1100? 139 89 Grágás Ia, 38; Helgi Skúli Kjartansson, Fjöldi goðorða samkvæmt Grágás; Jón Viðar Sigurðsson, Goder og maktforhold, 39–68. Hugmyndir Helga Skúla og Jóns Viðars eru ekki eins en eiga það sameiginlegt að gera ráð fyrir að fjöldi goðorða í héraði hafi getað verið meiri en 39. Sjá einnig Gunnar Karlsson, Goðamenning, 63–86 og Orri Vésteinsson, „Upphaf goðaveldis á Íslandi,“ 309–310. 90 Lúðvík Ingvarsson (Goðorð og goðorðsmenn III, 235) gerir að vísu ráð fyrir að goðorð hafi getað skipst smærra en það byggir ekki á heimildum. Gunnar Karlsson (Goðamenning, 70) reiknar einnig með að ekki hafi verið takmörk á því hve smátt goðorð gátu deilst en nefnir ekki dæmi. 91 Sjá einnig Gunnar Karlsson, Goðamenning, 70–77. 92 Íslendingabók. Landnámabók, xvii.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248
Síða 249
Síða 250
Síða 251
Síða 252
Síða 253
Síða 254
Síða 255
Síða 256
Síða 257
Síða 258
Síða 259
Síða 260
Síða 261
Síða 262
Síða 263
Síða 264

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.