Bókatíðindi - 01.12.2010, Page 48
46
Þýddar barna- og unglingabækur B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 1 0
Lesum saman –
15 mömmusögur
Maureen Spurgeon
Þýð.: Þórir S. Guðbergsson
allar sögur bókarinnar eru
prýddar fjölda litmynda
sem auðga hugmyndaheim
barna. Sögurnar um drek-
ann, hagamúsina, kónginn
og töframanninn og allar hin-
ar – ásamt upprifjun á orðum
eftir hverja sögu hvetja börn
til að lesa meira.
128 bls.
Setberg
iSBN 978-9979-52-463-2
Leiðb.verð: 2.750 kr.
Lesum saman –
15 sögur úr sveitinni
Maureen Spurgeon
Þýð.: Þórir S. Guðbergsson
Það er líf og fjör í sveitinni.
Sögurnar um rebbarófu,
Dindlu, Baululu, Spangóla
litla. Mjáa og öll hin dýr-
in – ásamt upprifjun á orð-
um eftir hverja sögu. allar 15
sögur bókarinnar eru prýdd-
ar fjölda litmynda.
128 bls.
Setberg
iSBN 978-9979-52-466-3
Leiðb.verð: 2.750 kr.
Litla systir
Skemmtilegu
smábarnabækurnar
Dorothea M. Sachs
Þýð.: Björgvin E. Björgvinsson
Myndir: Joy Friedman
Bókin Litla systir segir frá
Binna sem búið hefur einn
með foreldrum sínum.
Skyndilega bætist lítil syst-
ir við fjölskylduna. Hún þarf
heilmikla umönnun og at-
hygli allra beinist að hinu ný-
fædda barni. Á lipran og nær-
gætinn hátt lærir Binni að
litlar, lifandi verur þarfnast
alúðar og umhyggju. Falleg
saga sem sýnir að samheldni
og hjálpsemi eru heillavæn-
legir mannkostir.
24 bls.
Bókaútgáfan Björk
iSBN 978-9979-807-67-4
Leiðb.verð: 385 kr.
SKEMMTILEGU SMÁBARNABÆKURNAR
Litla systir
61
bokaforlagidbifrost@simnet.is - Sími 511 2400
BÓKA FORLAGIÐ BIF RÖST
Hvar er drekinn?
Þér er boðið í drekaskoðunarferð með afa, strák og hundi.
Í bókinni eru afar fallegar upphleyptar myndir.
Strjúktu fingrunum yfir myndirnar og skoðaðu þær vel.
Hvað finnur þú marga dreka í ævintýralandinu?
Góða skemmtun.
TVÆR GÓÐAR
og rúss neska inn rás in
Sören Olsson • Anders Jacobsson
Olsson • Jacobsson
og rúss neska inn rás in
og rúss neska inn rás in
Vandamál: Bert fær óvænta heimsókn og neyðist til að
fl ytja inn í klæðaskápinn með tölvuna sína og sofa þar
á litlum ferðabedda.
Ástæða: Foreldrarnir hafa leigt herbergið hans. Leigj-
andinn er rússnesk stelpa. Hún heitir Darja og er snill-
ingur í fi mleikum.
Gagnsókn: Afhjúpa grunsamlegan tilgang Dörju með
Svíþjóðarheimsókninni þannig að Öryggislögreglan
geti komið henni úr landi og – umfram allt úr herbergi
Berts.
Galli: Darja reynist erfi ð viðfangs. Hún er til dæmis
miklu sætari en ætti að vera löglegt, þegar innrásar-
hermaður á í hlut.
Með hjálp góðra vina, eldri ættingja og síns eigin
rússneska uppruna, tekst Bert á við vandamálin ...
Jón Daníelsson þýddi
BÓKA FORLAGIÐ BIF RÖST
Bert Kápa.indd 1
23.8.2010 10:49:09
Bert og rússneska innrásin
er ný bók um prakkarann Bert. Hér tekst hann á við hin
ýmsu vandamál og leysir þau á sinn sérstaka hátt.
Ótrúlega fyndin og skemmtileg bók.