Bókatíðindi - 01.12.2010, Page 56
54
Þýddar barna- og unglingabækur B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 1 0
Svona verða börnin til
Per Holm Knudsen
Svona verða börnin til kom
fyrst út árið 1971. Síðan þá
hafa ótal foreldrar lesið hana
fyrir börnin sín og svona hef-
ur þetta verið vegna þess að
hún kemur sér beint að efn-
inu og segir frá getnaði og
fæðingu á hreinskilin, ein-
faldan og heiðarlegan hátt.
24 bls.
Ókeibæ
iSBN 978-9979-9958-3-8
Syngjum saman,
píanóbók
Aðstoð við uppsetningu:
Anna Málfríður Sigurðardóttir
Útlit-umbrot: The´s
Bókin er með rafknúnu
píanói og eru nóturnar lit-
aðar og tölusettar til að auð-
velda börnum að spila lögin.
Bókin inniheldur 12 vinsæl
lög, t.d. Ef væri ég söngvari,
Sigga litla systir mín, gamli
Nól, Ó, Jesú bróðir besti og
Heims um ból.
22 bls.
Krydd í tilveruna ehf.
iSBN 978-2-7641-2369-0
Leiðb.verð: 3.424 kr.
Tinni
Leyndardómur Einhyrningsins
Skurðgoðið með skarð í eyra
Fjársjóður Rögnvaldar rauða
Krabbinn með gylltu klærnar
Hergé
Þýð.: Loftur Guðmundsson
Fyrsta bókin um Tinna kom út
í Belgíu 1930 og æ síðan hef-
ur blaðamaðurinn snjalli og
félagar hans heillað lesendur
um allan heim, ekki síst hér á
landi. Ævintýri Tinna eru nú
endurútgefin í frábærri þýð-
ingu Lofts guðmundssonar
og í nýju og handhægu broti.
Fylgstu með frá byrjun!
62 bls.
ForLagið
Iðunn
iSBN 978-9979-1-0488-9/-
0489-6/-0475-9/-0474-2
Tíu lítil sveitakríli
Þýð.: Hálfdan Ómar
Hálfdanarson
Í þessari fallegu verðlauna-
bók kynnast börnin 10 krútt-
legum sveitakrílum með fall-
egum ljósmyndum og með
því að heyra hljóð þeirra.
Barnið er hvatt til að telja
dýrin og kynnast þannig tölu-
stöfunum frá 1-10.
24 bls.
Unga ástin mín ehf.
iSBN 978-9979-9924-4-8
Leiðb.verð: 2.790 kr.
Toy Story 3
Disney Pixar
addi er að verða fullorðinn!
Leikföngin verða að finna nýj-
an samastað og það gengur
ekki vandræðalaust. Bókin
byggir á teiknimyndinni um
Toy Story 3 sem farið hefur
sigurför um heiminn.
25 bls.
Edda útgáfa
iSBN 978-9935-411-75-4
Leiðb.verð: 1.890 kr.
Trukkar og tæki
Roger De Klerk
Þýð.: Þórir S. Guðbergsson
allir eru í óða önn að steypa,
hræra og hífa, moka og mal-
bika. Frissi hjólbörukarl keyr-
ir Villa verkfræðing næstum
um koll. Vassi á valtaranum
er dauðhræddur um að Smári
smiður missi plankann á nýja
malbikið. Húsið er steypt,
gatan malbikuð og gangstétt
lögð meðfram veginum.
Setberg
iSBN 978-9979-52-467-0
Leiðb.verð: 2.450 kr.
Tumi þumall
Claudia Venturini
Þýð.: Auður Haralds
Sígilt ævintýri í fallega mynd-
skreyttum búningi fyrir
yngstu lesendurna. Á hverri
opnu eru skemmtilegir flip-
ar sem spennandi er að kíkja
undir. geisladiskur með
vönduðum upplestri Felix
Bergssonar leikara fylgir bók-
inni.
28 bls.
Útgáfufélagið Kjölur
iSBN 978-9979-9964-2-2
Leiðb.verð: 2.690 kr.