Bókatíðindi - 01.12.2010, Page 58
56
Þýddar barna- og unglingabækur B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 1 0
Töframaðurinn
Leyndardómurinn um hinn
ódauðlega Nicolas Flamel
Michael Scott
Þýð.: Guðni Kolbeinsson
Eftir æsispennandi flótta
frá Bandaríkjunum lenda
Nicolas Flamel og föruneyti
hans í París. Myrkrafornarn-
ir eru staðráðnir í að tortíma
jörðinni og einungis tvíbur-
ar spásagnarinnar, Josh og
Sophie Newman, geta komið
í veg fyrir það – ef þau snú-
ast ekki hvort gegn öðru.
Töframaðurinn er æsispenn-
andi framhald Gullgerðar-
mannsins og önnur bókin af
sex í bókaflokknum um hinn
ódauðlega Nicolas Flamel
sem farið hefur sigurför um
heiminn.
393 bls.
ForLagið
JPV útgáfa
iSBN 978-9935-11-137-1
Uppáhaldssystir mín
Sanrio
Hello Kitty og Mimmy eru tví-
burar. Í dag eiga þær afmæli.
Hvernig er að deila hátíðis-
degi með öðrum? Jafnvel þó
það sé tvíburasystir?
24 bls.
Edda útgáfa
iSBN 978-9935-411-86-0
Leiðb.verð: 1.890 kr.
Goðheimar 1
Úlfurinn bundinn
Peter Madsen
Þýð.: Guðni Kolbeinsson
Þrumur og eldingar lýsa upp
himininn og skyndilega birt-
ist þrumuguðinn Þór á vagni
sínum. Með í för er Loki hinn
lævísi og vegna klækja-
bragða hans fylgja mennsk
systkin, Þjálfi og röskva,
guðunum til Ásgarðs. Þar er
voðinn vís því sjálfur Fenris-
úlfur gengur laus … Bóka-
flokkurinn um goðheima
hefur verið ófáanlegur um
árabil en er nú loksins gef-
inn út að nýju.
46 bls.
ForLagið
Iðunn
iSBN 978-9979-1-0481-0
Vampírufræði
Þýð.: Uggi Jónsson
Fyrst komu Drekafræði, svo
Sjóræingjafræði. Litlir fræð-
ingar bíða spenntir eftir þess-
ari glæsilegu bók sem er fal-
leg og fróðleg.
Bjartur
iSBN 9789979657927
Leiðb.verð: 3.990 kr.
Veistu svarið ?- Bók 1
Þýð.: Þórir S. Guðbergsson
Hér er margskonar tóm-
stundagaman, talnaþraut-
ir, orðagátur, teikni- og lita-
þrautir. Það er alltaf gaman
að glíma við fjölbreytileg
verkefni, heilabrot, sem þjálfa
börn og unglinga í hugsun
og leik. góða skemmtun!
32 bls.
Setberg
iSBN 978-9979-52-483-0
Leiðb.verð: 950 kr.
Veistu svarið ?- Bók 2
Þýð.: Þórir S. Guðbergsson
orðagátur, talnaþrautir og
margskonar tómstundagam-
an og heilabrot. Bókin er lit-
prentuð með fjölbreytilegum
verkefnum.
32 bls.
Setberg
iSBN 978-9979-52-484-7
Leiðb.verð: 950 kr.
Sannkölluð ölskyldubók!
Öll helstu spilin