Bókatíðindi - 01.12.2010, Page 60
58
Þýddar barna- og unglingabækur B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 1 0
Veistu svarið ?- Bók 3
Þýð.: Þórir S. Guðbergsson
Fjölbreytileg verkefni sem
þjálfa börn og unglinga í
hugsun og leik. Talnaþraut-
ir, orðagátur, teikni- og lita-
þrautir.
32 bls.
Setberg
iSBN 978-9979-52-485-4
Leiðb.verð: 950 kr.
Veistu svarið ?- Bók 4
Þýð.: Þórir S. Guðbergsson
Í bókinni eru talnaþraut-
ir, orðagátur, teikni- og lita-
þrautir og alls konar tóm-
stundagaman sem þjálfa
börn í hugsun og leik.
32 bls.
Setberg
iSBN 978-9979-52-486-1
Leiðb.verð: 950 kr.
Þú getur eldað!
Annabel Karmel
Þýð.: Nanna Rögnvaldardóttir
Þú getur eldað! er frábær
matreiðslubók fyrir börn og
byrjendur, sem sýnir skref
fyrir skref í myndum og
máli hvernig gera á góm-
sæta, girnilega, holla og ein-
falda rétti við hæfi allra. Hér
má sjá hvernig á að skera,
þeyta, sigta, hnoða og baka.
annabel Karmel er metsölu-
höfundur sem hefur skrifað
fjölda bóka um næringu og
mataræði barna og unglinga.
128 bls.
ForLagið
Vaka-Helgafell
iSBN 978-9979-2-2114-2
Þyrnirós
Þýð.: Rúna Gísladóttir
Einu sinni fyrir löngu var
fögur prinsessa sem kölluð
var Þyrnirós. Þegar hún var í
vöggu fékk hún góðar gjaf-
ir frá nokkrum álfkonum. En
óvænt birtist álfkona sem
hafði illt í hyggju. Hún lagði
álög á Þyrnirós… Fallega
myndskreytt bók með stóru
letri. Sígild saga fyrir unga
lesendur.
20 bls.
Setberg
iSBN 978-9979-52-480-9
Leiðb.verð: 1.495 kr.
Æðisleg amma
Dorothea Cüppers
Þýð.: Þórir S. Guðbergsson
Edda litla hlakkar alltaf til þeg-
ar amma hennar kemur að
sækja hana. Hún segist eiga
æðislegustu ömmu í heimi.
Á leiðinni heim til ömmu og
afa fara þær á markaðinn og
Edda leikur sér í spennandi
leiktækjum í fjölskyldugarð-
inum. Á hverri opnu eru fjöl-
breytilegar og litríkar mynd-
ir úr ævintýraferð Eddu með
ömmu sinni ásamt 40 opnan-
legum gluggum sem gleðja
og vekja áhuga og spurningar.
20 bls.
Setberg
iSBN 978-9979-52-462-5
Leiðb.verð: 2.450 kr.
Öskubuska
Þýð.: Rúna Gísladóttir
Öskubuska átti stjúpsyst-
ur, sem höfðu hana allaf út-
undan og voru vondar við
hana. Dag einn var boðið til
skemmtunar í konungshöll-
inni, en Öskubusku var ekki
leyft að fara… Fallega mynd-
skreytt bók með stóru letri. Sí-
gild saga fyrir unga lesendur.
20 bls.
Setberg
iSBN 978-9979-52-479-3
Leiðb.verð: 1.495 kr.
Háskóli Íslands Háskólatorgi S. 570 0777 - Háskólinn í Reykjavík Sólinni Nauthólsvík S. 599 6469 boksala@boksala.is
www.boksala.is