Bókatíðindi - 01.12.2010, Page 76
74
Íslensk skáldverk B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 1 0
Gerpla
Halldór Laxness
Gerpla er ein af sígildum
skáldsögum Halldórs Lax-
ness og gerist á 11. öld þegar
tveir vestfirskir garpar sverj-
ast í fóstbræðralag. Þetta er
öfugsnúin hetjuharmsaga
í sögualdarstíl; margræð,
beitt og fyndin háðsádeila á
stríðsrekstur og hetjudýrkun
að fornu og nýju. Bókin kom
fyrst út 1952, þremur árum
áður en Halldór hlaut Nób-
elsverðlaunin. Íslensk klassík
Forlagsins.
333 bls.
Forlagið
ISBN 978-9979-53-529-4 Kilja
Góði elskhuginn
Steinunn Sigurðardóttir
Heillandi saga um ást og að-
skilnað, einsemd og eftirsjá.
Tilnefnd til Íslensku bók-
menntaverðlaunanna.
Bjartur
ISBN 9789979657880
Leiðb.verð: 2.480 kr. Kilja
Handritið að kvikmynd
Arnar Featherby og
Jóns Magnússonar um
uppnámið á veitinga-
húsinu eftir Jenný
Alexson
Bragi Ólafsson
Óborganleg saga um ferð
tveggja gamalla vina, arn-
ar og Jóns, sjóleiðina til Eng-
lands til að sækja föðurarf
arnar, tæplega tvö hundruð
pör af forláta mokkasíum. Á
leiðinni vinna þeir að hand-
riti að tímamótakvikmynd.
atburðarásin er skráð af
Jenný alexson, fyrrum mág-
konu Jóns.
464 bls.
ForLagIð
Mál og menning
ISBN 978-9979-3-3197-1
Harmur englanna
Jón Kalman Stefánsson
Sjálfstætt framhald af Himna-
ríki og helvíti sem hlaut ein-
róma lof gagnrýnenda og frá-
bærar viðtökur lesenda. Enn
ein rósin í hnappagat Jóns
Kalmans!
Bjartur
ISBN 9789979657897
Leiðb.verð: 2.480 kr. Kilja
Heimanfylgja
Skáldsaga um uppvöxt
Hallgríms Péturssonar byggð
á heimildum um ættfólk
hans og samtíð
Steinunn Jóhannesdóttir
Hvað gerði Hallgrím Péturs-
son að því skáldi sem hann
var? Í þessari heillandi skáld-
sögu hefur Steinunn Jóhann-
esdóttir endurskapað það
umhverfi sem mótaði Hall-
grím. Við kynnumst foreldr-
um hans, systkinum, frænd-
fólki, vinum, höfðingjum
aldarinnar og almúgafólki.
Ástríður, ástir og átök ein-
kenna frásögnina og í bak-
grunni eru stórtíðindi aldar-
innar: eldgos, valdabarátta
og Tyrkjaránið. Steinunn hef-
ur áður skrifað skáldsöguna
Reisubók Guðríðar Símonar-
dóttur um ævintýri eiginkonu
Hallgríms.
420 bls.
ForLagIð
JPV útgáfa
ISBN 978-9935-11-161-6