Bókatíðindi - 01.12.2010, Page 108
106
Þýdd skáldverk B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 1 0
Glæpir
Ferdinand von Schirach
Þýð.: Bjarni Jónsson
Ferdinand von Schirach er
þýskur stjörnulögfræðingur.
Hér segir hann sögur af ótrú-
legum afbrotum, sérkenni-
legum refsingum og skrýtn-
um örlögum fólks sem hann
hefur kynnst í starfi sínu. Sög-
urnar kunna að vera ótrúleg-
ar, en þær eru sannar. Met-
sölubók í yfir 30 löndum.
Bjartur
iSBN 978-9935-423-02-3
leiðb.verð: 2.480 kr. Kilja
Góða nótt, yndið mitt
Dorothy Koomson
Þýð.: Halla Sverrisdóttir
Hrífandi saga eftir geysivin-
sælan höfund um ást, vináttu
og leyndarmál sem aldrei
gleymist. Mal og Stephanie
lifa áhyggjulausu lífi í lond-
on – að því er virðist – en í
Brighton situr Nova yfir syni
sínum sem sefur dásvefni.
leyndarmálið sem olli vin-
slitum þeirra víkur aldrei frá
þeim.
485 bls.
FOrlAgið
JPV útgáfa
iSBN 978-9935-11-104-3 Kilja
Hafmeyjan
Camilla Läckberg
Þýð.: Sigurður Þór Salvarsson
Í Fjällbacka hefur karlmað-
ur horfið sporlaust og eng-
inn veit hvort hann er lífs eða
liðinn. Kunningja hins týnda,
rithöfundinum Christian Thy-
dell, taka að berast nafnlaus
hótunarbréf. Erica, sem þekk-
ir Christian, er kasólétt af tví-
burum en getur þó ekki stillt
sig um að skipta sér af rann-
sókninni sem Patrik stýrir.
497 bls.
Uppheimar
iSBN 978-9979-659-62-4
leiðb.verð: 2.480 kr. Kilja
Hjartaþeginn
Mary Higgins Clark
Þýð.: Pétur Gissurarson
Mary Higgins Clark hefur skrif-
að um 35 bækur og hafa þær
náð metsölu um heim allan.
Í þessari bók segir frá Emily
Vallace aðstoðarsaksóknara.
Hún er nýstigin upp úr alvar-
legum veikindum en samt er
henni falið að taka að sér mál
gegn manni sem ákærður er
fyrir að hafa myrt eiginkonu
sína, fræga leikkonu. Emily er
sannfærð um sekt mannsins í
fyrstu, en síðar fara efasemd-
ir að láta á sér bæra.
329 bls.
Bókaforlagið Bifröst
iSBN 978-9935-412-05-8
leiðb.verð: 4.980 kr.
Hreinsun
Sofi Oksanen
Þýð.: Sigurður Karlsson
Aliide á ekki von á góðu
þegar hún finnur ókunn-
uga stúlku hrakta og hrjáða í
garðinum sínum. Hún skýtur
yfir hana skjólshúsi og kemst
smám saman að því að saga
þeirra tveggja er samflétt-
uð. Margradda saga sem nær
yfir hálfa öld og hefur fært
höfundi sínum fjölmörg virt
verðlaun og viðurkenning-
ar, nú síðast Bókmenntaverð-
laun Norðurlandaráðs.
355 bls.
FOrlAgið
Mál og menning
iSBN 978-9979-3-3189-6